Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 70
252 S. Ó.: Brot úr ferðasögu. Júní-Júlí. ar við skildum, gaf hann mér nafnspjald sitt, en á því stóð: Jacob Weiss, Cold Springs, Minnesota. Viku síðar gat ég sent honum dollarann, sem liann svo góðfúslega hafði lánað mér, — af góðvild hjarta síns. — Þessi reynsla mín, ásamt atburðinum i Spokane, Washington, sem fvr var að vikið, styrkti mig í trúnni á liandleiðslu Guðs — og það, að yfir manni er vakað af óþrotlegri föðurvernd, sem aldrei hreytist né þreytist. Síðdegis þennan sama dag komst ég loks alla leið til Minneota. Vigfús Anderson, aldraður heiðursmaður, mætti mér á járnhrautarstöðinni og fylgdi mér heim lil Gunnars Björnssonar ritstjóra og Ágústu konu hans, en hjá þeim — á þeirra góða heimili — átti ég að dvelja, meðan á þingi stæði. Var sem ég væri kominn í foreldra- liús, eða til eldr.i svstkina, svo góð og umhyggjusöm voru þau hæði. Fór það svo, að ég naut gestrisni þeirra í þá tvo mánuði, sem ég dvaldi í umhverfinu. Það var mikil og kærkomin breyting að koma í mann- fagnaðinn og veizluhöldin, sem kirkjuþinginu voru samfara, eftir hálferfiða og einmanalega ferð „vestan frá hafi“, en þakklátur er ég fyrir reynsluna, sem mér féll í hlut á leiðinni. Hún varð mér með öllu ógleynv- anleg — og dýrmæt — á ýmsan hátt. Sigurður ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.