Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 35
Kirkjuritið. Prestastefnan 1946. ivarp biskups. Kæru starfsbræður. Ivomið lieilir til synodusstarfa. Ég fagna því, að sjá yður svo marga. Það ber vott um, að innan prestastéttarinnar ríki skilningur á því, að það er mikil- vaegt að sameina lmgi og' hendur um þau háleitu og mikilvægu verkefni, sem beilög kirkja kallar oss til að vinna í nútíð og framtíð. Það er líka öllum ljóst, að það þarf sameiginleg átök til þess að bæta út því, sem aflaga liefir farið í lífi núverandi kynslóðar, og valda straumbvörfum í lífi þjóðanna á þessarri öld víga og óefnda. Við samfundi vora á undanförnum árum böfum vér fundið, að vér færðumst bver öðrum nær, að bróður- hugur vor glæddist og skilningur á livers annars verk- efnum og að oss gafst nýr styrkur til starfa vorra. Mætti svo fara á þessari prestastefnu oss sjálfum til gagns og blessunar og kirkju vorri til beilla og fram- fara. Það er ekki unnt að komast hjá því fvrir oss, kirkj- Unnar menn, fremur en aðra Islendinga, að skyggnast um úti í hinum stóra heimi, þegar vér gætum til veðurs °g virðum fyrir oss framtíðina í voru eigin þjóðlífi. Vér erum stórlega báðir því, sem þar fer fram. Stefnur og straumar, sem uppi eru með stóru þjóðunum, beinast hingað til vor og nú með meiri braða en nokkru sinni áður, eftir að samgöngur urðu jafn greiðar og nú er i'aun á orðin og fjarlægðir þar af leiðandi smábverfa. Island er frægt víða um heim vegna lægðanna, sem oft eru yfir landinu. Þessar lægðir bafa oft ábrif á veður- farið á víðáttumiklum svæðum annara landa. Því er líkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.