Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 32
211 Pétur Sigurðsson: Júní-Júli. nýju, enn þurfa menn að stingast í hjörtun og spyrja: „Hvað eigum vér að gera?“ Og svarið mun verða nú eins og áður: „Gerið iðrun .... til þess að endurlífgun- artímar komi frá augliti drottins“. Það er óhætt'að fullyrða, að á tímabilinu frá því um aldamótin og fram að liinum síðustu árum hafi mikill l'jöldi áhrifaríkra manna víðsvegar um heim þjösnast áfram í einskonar lærdómsrembingi og þekkingarmik- illæti. Efnisliyggja kom í stað guðshyggju, oftrúin á mannlegan mátt í staðinn fyrir trúna á Guð, fríhyggja og trúin á dauðann í stað trúarinnar á annað líf, trúin á jarðríki i stað trúarinnar á guðsriki — himnaríkið. Kuldi efnishyggjunnar lagðist eins og' isaldar-andi yfir sálarlíf og allt hugsjóna- og vonalíf manna. Heimtu- frekja og nautnasýki kom í staðinn fyrir þjónustufús- Ieilc og fórnfýsi, og í stað þeirrar svölunar, sem trúin og andlegt lif liafði veitl mönnum, komu hinir grugg- ugu brunnar nautnalífsins. Kröfurnar urðu stöðugl há- værari, en sanngirni og' skyldurækni ekki að sama skapi. Auðmýkt var talin gunguskapur og hættuleg ó- dyggð, og „ótti“ hæði við Guð og menn var sálfræðileg meinsemd hæði í lífi einstaklingsins og uppeldi þjóð- anna. Ekkert skyldi hræðast og ekkert þurfti að tigna, „skrílmennið hrokaðist upp gegn tignarmanninum“, og svo kom lirunið, því að liroki er falli næst. Hvernig var hægt að prédika á slíkum tímum: „Últi drottins er uppliaf vizkunnar og að þekkja hinn heilaga er sönn hyggindi". — Hvað merkir þetta að óttast drottin? Það merkir í sannleika þetta, íið óttasl af- leiðingar gerða sinna, skilja, að til er eitthvert réttlæti og að fótumtroða það lilýtur alltaf að liafa alvarleg- ar afleiðingar. Maður, sem hættur er að óttasl allt, ótta- ast afleiðingar rangsleitninnar og afleiðingar vondra gerða sinna, hættur að gera greinarmun á sönnu og iognu, réttu og röngu, ljótu og fallegu, heilögu og van- lieilögu, hann er sannarlega kominn á hraut heimsk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.