Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 46
228 Prestastefnan. .Túní-Júli. sameiningu af próföstunum i Árness- og Kjalarnessprófast- dæmum. 9. Garðaprestakall í Borgarfjarðarprófastsdæmi losnaði nú í fardögum og verður sennilega veitt innan skamms. Séra Magnús Runólfsson annast þar þjónustu. 10. Sla'ðarhraunsprestakall í Mýraprófastsdæmi. Því þjónar sem settur prestur séra Stefán Eggertsson. 11. Staðarhólsl)ing i Dalaprófastsdæmi, er prófasturinn i Hvammi þjónar ásamt sínu kalli. 12. Breiðabólsstaðarprestakall í Snæfellsnesprófastsdæmi, er losnaði i fardögúm, og hefir þjónustu þess enn eigi verið ráðstafað. 13. Brjánslækjarprestakalt i Barðastrandarprófastsdæmi, er losnaði nú í fardögum og enn er óráðstafað. 14. Hrafnseyrarprestakall i V.-Isafjarðarprófastsdæmi, er presl- urinn á .Bildudal þjónar. 15. Staðarprestakall i Aðalvik í N.-ísafjarðarprófastsdæmi. Því þjónar sóknarpresturinn að Stað í Grunnavik. 1 (>. Mælifellsprestakall í Skagafjarðarprófastsdæmi, sem þjón- að er af sóknarprestinum í Glaumbæ. 17. Grimseyjarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdæmi, og þjónar því sóknarpresturinn i Ólafsfirði. 18. Hálsprestakall i S.-Þingeyjarprófastsdæmi. Því þjónar, sem settur prestur, séra Björn 0. Björnsson. 19. Svalbarðs-þingaprestakall í N.-Þingeyjarprófastsdæmi, er losnaði fyrir skömmu við lát séra Hólmgríms. Því er enn óráðstafað. Alls eru þá 19 prestaköll óveitt á landinu að þessu sinni, eða einu fleira en síðastliðið ár. Þrjú þeirra munu verða bráðlega veitt. í tveim eru settir prestar, en 14 er þjónað af nágranna- prestum eða þjónustu óráðstafað í bili. Tvær kirkjur hafa verið vígðar á synodusárinu: Hellnakirkja á Snæfellsnesi þann 12. ágúst og Reyniskirkja í Mýrdal hinn 26. maí s.l. .Báðar þessar kirkjur eru byggðar úr steini, hin prýði- legustu og myndarlegustu lnis, er bera fagran vott um áhuga og fórnfýsi safnaðanna. Þá mun einnig að mestu lokið smiði kirkn- anna að Melstað og Asólfsskála, og verða þær sennilega vigðar í sumar. Kapella hefir verið reist að Voðmúlastöðum i Rangárvalla- prófastsdæmi og mun verða fullbúin í sumar. Ennfrenmr hefir verið endurreist kirkja að Miklaholti í Snæfellsnesprófastsdæmi, og verður hún væntanlega einnig vígð í sumar. Guðslnis þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.