Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 64
246 Aðaífundur Prestafélags íslands. Júni-Júlí. „Aðalfundur Prestafélags íslands 194(5 lýsir eindregnu fylgi sínu við frumvarp tii laga um skipulag og liýsingu prestssetra, er nú liggur fyrir Alþingi að tilhlutun kirkjumálaráðherra“. Aðalmál fundarins var fermingarundirbúningurinn og sam- hand lians við unglingafræðslu almennt. Fluttu þeir um málið ýtarleg framsöguerindi, prófastarnir séra Guðbrandur Björns- son og séra Jón Þorvarðsson. Ýmsir fleiri tóku til máls. Að lokum var þessi tillaga borin upp og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum: „Aðalfundur Prestafélags íslands, haldinn 19. júní 1946, lýs- ir yfir því, að hann telur rétt, að ferming skuli framvegis, eins og hingað til, fara fram á því ári, er barnið verður fullra 14 ára. Fundurinn telur nauðsynlegt, að kirkjan fái íhlutunarrétt við samningu námsskrár fyrirhugaðra unglingaskóla í landinu, og samþykkir að kjósa 5 manna nefnd til að undirbúa málið, og leiti hún samvinnu við fræðslumálastjórnina um að samræma rámsskrá og fermingarundirbúning“. í nefndina voru kosnir: Séra Guðbrandur Björnsson prófastur, séra Árni Sigurðsson frikirkjuprestur, séra Jakob Jónsson, séra Jón Guðnason og séra Jón Þorvarðsson prófastur. Séra Gísli Brynjólfsson flutti erindi um fræðslustarf presta í fámennum prestaköllum og bar fram í lok máls síns þessa til- lögu: „Aðalfundur Prestafélags íslands 1946 telur eðlilegt og æski- legt, að prestum í fámennum prestaköllum verði, án sérstakra launa, falin unglingafræðsla í samvinnu við kennara cftir því, sem við verður komið á hverjum stað“. Málinu var vísað lil 3 manna millifundanefndar og í hana kosnir: Séra Helgi Konráðsson, séra Gísli Brynjólfsson og séra Björn Magnússon dósent. Aðrar tiliögur, sem bornar voru upp á fundinum og sam- þykktar, voru þessar: „Aðalfundur Prestafélags íslands fagnar hinni nýju löggjöf Alþingis um almennar tryggingar og telur hana munu marka blessunarrík tímamót í sögu þjóðarinnar“. „Aðalfundur Prestafélags Islands lýsir yfir því, að hann tel- ur kröfu Islendinga um afhendingu allra islenzkra handrita, skjala og forngripa úr söfnum í Danmörku sjálfsagt réttlætis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.