Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 30
212 Pétur Sigurðsson: Júni-Júli. Prédikánir, eittlivað svipaðar þesum eldheitu og hjart- næmu ræðum, þyrfti nú að flytja öllum þjóðum, flytja þær í spámannlegum guðmóði, í krafti heilags anda, af eldskírðum tungum. Vissulega hafa þjóðirnar fótum- troðið réttlæti Guðs, hrotið hoðorð elsku hans, haft rang- sleitni í franimi, féflett hinn snauða og undirokað hinn fátæka, og fitað sig á l)lóðpeningum. Þær liafa talað fag- urlega en hugsað flátt, vei-ið rangsnúnar, gleymt Guði sínum, dansað í kringum gullkálfinn með nafn Ivrists á vörum, haft á sér yfirskin guðhræðslunnar, en afneit- að krafli hennar. Eftirlætistexti prédikara þjóðanna var ekki þessi: „Takið sinnaskiptum“, predikun þeirra varð oft kraftlaus, sá andi Guðs, er sannfærir um synd, réttlæti og dóm, var henni ekki samfara. Það var oft engu líkara en þvi, að drottinn væri dáinn „á efstu hæð“ og „djöfullinn á hinni neðstu“. Himnaríkisliugmyndin varð óljós, helvíti húið að vera, synd úrelt klerkánöldur, Guð var hulinn glórulausu mistri efasemda og gruflana, og rétt og rangt varð óaðgreinilegt. Þessu fjdgdi svall og Sódómulifnaður, og svo komu þjáningarnar. Eldi og hrennisteini rigndi yfir stórhorgir þjóðanna, yfir skraut- hallir þeirra og skemmtistaði, kirkjur þeirra og knæp- ur, hallir og heimili, leikhús og' allar lystisemdir, og nú játa sumir voldugustu leiðtogar þjóðanna syndir þeirra og ákalla drottin. Fyrr á timum prédikuðu stundum þeir, sem drottinn sendi, þannig, að tilheyrendurnir héldu sér dauðahaldi í stólhrikurnar. Guðfræði slíkrar prédikunar mátti gjarnan brevtast og jafnvel hverfa, en andinn og kraft- urinn, trúareinlægnin, sannfæringarhifinn og guðmóð- urinn er einmitt það, sem þjónar drottins þyrftu að end- urheimta, svo að Guðs orð yrði á vörum þeirra: „Sverð, er særir og sundur hjörtun sker“, og einnig „lind, er líknar og lækning veikum tér“; kraftur, er kærir um „sekt og synd“, her „sakir á menn, en „sýknar“ einnig' syndarana og lér „hjörtunum svölun“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.