Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. Leiðtogar stórþjóðanna —. 209 lætinu“, skiptir minnstu máli, en sá sleppur ekki við afleiðingarnar, sem brýtur í l)ág við liið eilífa lögmál þess, sem vér hljótum að kalla „hið góða“. Oft liefir það komið fyrir i sögu mannkynsins, að rangsleitni, siðferðileg hnignun og guðleysi hefir leitl vfir þjóðirnar ógurlegar þjánngar. Hefir þá farið fyrir þeim líkt og týnda syninum i dæmisögunni, að í neyð sinni l)afa ])ær minnzt föðurhúsanna. Hafa þá leiðtog- arnir stundum gengið fram fyrir lýðinn og heim allan (>g játað syndir sínar og þjóðarinnar. Um þetta lesum við í sögu ísraelsmanna t. d., og skal vikið að þvi síðar. En nú eru það leiðtogar tveggja lieimsins voldugustu þjóða, sem gengið hafa fram fyrir lýðinn, fram fyrir drottin alls réttlætis og fram fyrir lieim allan, og játað þeirra miklu og ógurlega afleiðingaríku syndir. Verði slíkl komandi kynslóðum til eilífrar viðvörunar! Þessir tveir heimskunnu leiðtogar eru þeir Roosevelt, forseli Bandaríkjanna, og' Churchill, forsætisráðherra Englands. Um áramótin 1941—42 flutti Churchill ræðu í Wasliington og sagði þá, að ef þessi tvö heimsveldi — Bandaríkin og Stóra-Bretland — hefðu staðið sam- an um það að varðveita heimsfriðinn, þá hefði mátt afstýra þessum blóðuga og ógilrlega hildarleik, sem nú hefir búið flestum þjóðum heimsins littbærilegar kvalir. Hvílík játning frammi fyrir öllum heiminum! Hví- lík ógurleg synd! Hvilík léttúð og vanræksla! Léttúð- ugir og ágjarnir rnenn í Bandaríkjunum vildu ekki -þátt- töku þjóðarinnar í þjóðabandalaginu. Rangsleitnin hélt framvegis velli í viðskiptum þjóðanna, og sannarlega var þeim svo miskunnarlaust kastað i helvíti stríðsógnanna. Þannig er lífið: Réttlátt og miskunnarlaust gagnvart i'angsleitninni. Þótt helvíti miðalda hjátrúar sé þurrkað 111, þá varir þó tízkuhelvíti rangsleitninnar. Roosevelt hefir sagt: „Að aðeins réttlætið geli upphaf- ]ð þjóðirnar, hin kristilega hugsjón og hið kristilega siðgæði verði að vera grundvöllur þess nýja heims, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.