Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 14
19« Jakob Jónsson: Júní-Júlí. Hnndrað ára afmæli Menntaskólans er stórviðburð- ur í sögu þessa bæjar, og landsins í iieild. í heila öld hefir skólinn verið sameiginlegur viðkomustaður fyrir meiri bluta íslenzkra menntamanna og opinberra starfs- manna úti um ailar landsins byggðir. Það eru ekki nema fá ár siðan liann var einn um sitt lilutverk. Um hans dyr liafa gengið sumir þeirra manna, sem liin íslenzka þjóð má aldrei að eilífu gleyma. Og um hinar sömu dvr gengur ennþá mikill hópur æskumanna, sem Guð einn veit, hvað úr kann að verða. En í fordyri er fest inn áletruð tafla, sem minnir á það, að einn af mestu velgerðamönnum mannkynsins tók þar sitt stúdents- próf, að vísu við lítinn orðstír, ljóslæknirinn Níels R. Finsen. Hver veit, nema skólanum auðnist að eignast aðra slíka töflu innan næstu liundrað ára. En uppistaðan í hátíðahöldum skólans verður ekki fólgin í því einu að minnast þeirrar þýðingar, sem liann hefir baft fyrir land og þjóð. Hún vferður öllu heldur sú bin sama tilfinning, sem einkenndi endurfundi bekkjarbræðranna gömlu niður í Lækjargötir forðum. Gleði samverustundanna í kvöld verður að vísu Jiá- vær og glaummikil. Og sjálfsagt fer þar ýmislegt fram, sem ég og aðrir bindindismenn befðum frekar kosið úr sögunni. Jafnvel liinum svokölluðu lærdómsmönnum tekst illa að læra þá list að gleðja sig án ölvunar og drykkjuláta. Því er líkt farið um þessa hálíð og fæð- ingarbátíð frelsarans og aðrar stórbátíðir kirkjunnar. Og þó hafa jólin sitt gildi. í gegnum glasaglauminn og öskur fvlliraftanna beyrist órnur af englasöngviim. Und- ir ösku syndarinnar felst neisti af heilagri glóð. Meðan Reykjavík stendur á því menningarstigi sem bún er, fáum vér tæplega nokkurn tíma notið gullsins án þess að þurfa að tina það úr sorpinu, bvort sem um er að ræða fermingardaga, sjómannadaga, þjóðhátíðardaga eða hundrað ára afmæli Menntaskólans. En gull þessa dags er gleði, sem er í ætt við hina djúpu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.