Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 22
204 Jóhann Scheving: Júní-Júlí. dómnum? Hví er almennt hlegið að þeim, sem vilja vera vel kristnir? Hversvegna færist lýgi, lausung og ókurteisi í aukana? Það er vegna þess, að menn elska almennt ekki kristindóminn, og breyta ekki eftir boðum hans. Marg- ir afgreiða þetta mál með þeim ummælum, að Biblían sé lygasaga, prestar séu hræsnarar og trúað fólk ekki betra en gengur og gerisl. En svo kvarta þessir sömu menn vfir náunganum. Þeir segja, að hann revnist sér að ýmsu leyti illa. Og ekki er það óalgengt, að menn verði að flýja nágranna sína vegna illsku þeirra. Það er staðreynd, sem ekki þýðir móti að mæla, að nútímakynslóðin er ekki svo háttprúð sem sú eldri var. Eldri kynslóðin var nefnilega guðræknari. í bókinni „Book of Etiquette, eftir Mrs. Iiarrison (útgefin 1942), segir höfundurinn frá því, live eldra fólkið liafi verið dásamlega dagfarsgott í fylki því í Ameríku, er hún ólst upp í (Kentucky). Einkum getur hún einnar konu, sem borið hafi af í þessari grein. Mrs. Harrison segist liafa farið um heiminn þveran og endi- langan, verið í mörgum skólum og' kynnzt fjölda fólks af háum stigum. En enginn, segir hún, að hafi náð þeirri háttprýði og hjartagæzku, sem gamla konan í sveitinni hennar var gædd. Ætli skólarnir leggi ekki of litla rækt við lijartað? Það er ekkert leyndarmál, að þeir liafa gert kristinfræði að hornreku. I barnaskólum eru yfir- leitt tveir tímar á viku í kristnum fræðum, en 5—6 í reikningi. Ég er ekki að lasta réttritun og reikning, þó að ég' telji kristinfræði langum merkilegri námsgrein. Margir kennarar nefna stærðfræði og málfræði þroskafög. Aðrar námsgreinir eru í þeirra augum svona til málamynda. Vitanlega eru allar námsgreinar þrosk- andi. Og kristinfræði ber höfuð og herðar yfir allar kennslugreinar. Hún er bæði fyrir hjarta og lieila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.