Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 32

Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 32
211 Pétur Sigurðsson: Júní-Júli. nýju, enn þurfa menn að stingast í hjörtun og spyrja: „Hvað eigum vér að gera?“ Og svarið mun verða nú eins og áður: „Gerið iðrun .... til þess að endurlífgun- artímar komi frá augliti drottins“. Það er óhætt'að fullyrða, að á tímabilinu frá því um aldamótin og fram að liinum síðustu árum hafi mikill l'jöldi áhrifaríkra manna víðsvegar um heim þjösnast áfram í einskonar lærdómsrembingi og þekkingarmik- illæti. Efnisliyggja kom í stað guðshyggju, oftrúin á mannlegan mátt í staðinn fyrir trúna á Guð, fríhyggja og trúin á dauðann í stað trúarinnar á annað líf, trúin á jarðríki i stað trúarinnar á guðsriki — himnaríkið. Kuldi efnishyggjunnar lagðist eins og' isaldar-andi yfir sálarlíf og allt hugsjóna- og vonalíf manna. Heimtu- frekja og nautnasýki kom í staðinn fyrir þjónustufús- Ieilc og fórnfýsi, og í stað þeirrar svölunar, sem trúin og andlegt lif liafði veitl mönnum, komu hinir grugg- ugu brunnar nautnalífsins. Kröfurnar urðu stöðugl há- værari, en sanngirni og' skyldurækni ekki að sama skapi. Auðmýkt var talin gunguskapur og hættuleg ó- dyggð, og „ótti“ hæði við Guð og menn var sálfræðileg meinsemd hæði í lífi einstaklingsins og uppeldi þjóð- anna. Ekkert skyldi hræðast og ekkert þurfti að tigna, „skrílmennið hrokaðist upp gegn tignarmanninum“, og svo kom lirunið, því að liroki er falli næst. Hvernig var hægt að prédika á slíkum tímum: „Últi drottins er uppliaf vizkunnar og að þekkja hinn heilaga er sönn hyggindi". — Hvað merkir þetta að óttast drottin? Það merkir í sannleika þetta, íið óttasl af- leiðingar gerða sinna, skilja, að til er eitthvert réttlæti og að fótumtroða það lilýtur alltaf að liafa alvarleg- ar afleiðingar. Maður, sem hættur er að óttasl allt, ótta- ast afleiðingar rangsleitninnar og afleiðingar vondra gerða sinna, hættur að gera greinarmun á sönnu og iognu, réttu og röngu, ljótu og fallegu, heilögu og van- lieilögu, hann er sannarlega kominn á hraut heimsk-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.