Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 35

Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 35
Kirkjuritið. Prestastefnan 1946. ivarp biskups. Kæru starfsbræður. Ivomið lieilir til synodusstarfa. Ég fagna því, að sjá yður svo marga. Það ber vott um, að innan prestastéttarinnar ríki skilningur á því, að það er mikil- vaegt að sameina lmgi og' hendur um þau háleitu og mikilvægu verkefni, sem beilög kirkja kallar oss til að vinna í nútíð og framtíð. Það er líka öllum ljóst, að það þarf sameiginleg átök til þess að bæta út því, sem aflaga liefir farið í lífi núverandi kynslóðar, og valda straumbvörfum í lífi þjóðanna á þessarri öld víga og óefnda. Við samfundi vora á undanförnum árum böfum vér fundið, að vér færðumst bver öðrum nær, að bróður- hugur vor glæddist og skilningur á livers annars verk- efnum og að oss gafst nýr styrkur til starfa vorra. Mætti svo fara á þessari prestastefnu oss sjálfum til gagns og blessunar og kirkju vorri til beilla og fram- fara. Það er ekki unnt að komast hjá því fvrir oss, kirkj- Unnar menn, fremur en aðra Islendinga, að skyggnast um úti í hinum stóra heimi, þegar vér gætum til veðurs °g virðum fyrir oss framtíðina í voru eigin þjóðlífi. Vér erum stórlega báðir því, sem þar fer fram. Stefnur og straumar, sem uppi eru með stóru þjóðunum, beinast hingað til vor og nú með meiri braða en nokkru sinni áður, eftir að samgöngur urðu jafn greiðar og nú er i'aun á orðin og fjarlægðir þar af leiðandi smábverfa. Island er frægt víða um heim vegna lægðanna, sem oft eru yfir landinu. Þessar lægðir bafa oft ábrif á veður- farið á víðáttumiklum svæðum annara landa. Því er líkt

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.