Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 21

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 21
KirkjuritiÖ. Meiri kristileg fræðsla. 203 Hrunið kemur fyrr en varir. Það er miklu meiri mann- vonzka í lieiminum en menn almennt gera sér grein fyrir. Og eina meðalið, sem getur læknað mannvonzku, er kristindómurinn. Ég sá nýlega kvartað yfir því í dagblaði, hve greini- lega og oft væri minnzt á glæpsamlega meðferð fanga. Það er alveg rétt að lofa mönnum að heyra þetta. Ég liefi lesið mikið um grimdarverk á stríðstímunum. Og ég hefi fvllzt löngun til þess að vinna fvrir kristindóm- inn. Það gengur glæpaöld vfir heiminn. Nýlega var þess getið, að 152 glæpir hefðu verið framdir í sömu horg á einum sólarhring. Tuttugasta og níunda desember 1914 voru tveir nítján ára menn líflátnir i rafmagnsstól i Waynesborg, Missisippi, fyrir morð og þjófnað. Þeir voj-u svo „kaldir“, eins og' hér er sagt, að þeim brá ekki nið minnsta, er þeir komu inn i aftökulierbergið. Þeir voru sem sagt forhertir. Þeir hétu Joseph Leemon og' Maurice Shimniok. Síðustu orð hans voru þessi: „Ég nefi ekki iðrazt. Ég veit ekki liversvegna. Ég' hugsa, að þetta skipti ekki máli gagnvart framhaldi tilverunnar. Eg vonast eftir að sjá alla á himnum“. í sama mánuði í fyrra var seytján ára stúllca myrt í Iíanada. Hún hafði verið á dansleik. Fannst hún í skógarkjarri í nánd við lieimili sitt. Lá blóðugur múr- steinn rétt Iijá líkinu. Hafði liann verið notaður sem hnífur. Sérfræðingar voru fengnir frá New York til þess að finna morðingjann. Tókst það eftir alllangan lima. Mjwti liann ungu stúlkuna einungis til að þjóna sinni lund, en hvorki í hefndár eða gróðaskyni. En, góði maður, munu lesendur segja. Þetta kemur ekki málinu við. íslenzka þjóðin er svo góð, og slíkt hendir ekki á voru landi. Vonandi, að svo verði ekki. En er ekki liugsunarhátl- urinn að spillast ? Hversvegna hæla menn sér af því að vera trúlausir? Hvi snúa svo margir baki við kristin-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.