Kirkjuritið - 01.04.1950, Side 4
Rit Prestafélags fslands:
Kirkjuritið.
Nýir kaupendur fá árgangana, sem út eru komnir
(fimmtán alls, nálega hvert hefti), fyrir 60 kr. Ritið
kemur út í 4 heftum, 20 arkir á ári a. m. k.,og kostar
20 kr. árgangurinn. Einstök hefti fást einnig keypt
og kosta þá 10 kr. hvert. Sérstök kostakjör: Sá, sem
útvegar 3 áskrifendur aö ritinu, getur fengiö það
ókeypis frá uppliafi hjá afgreiöslunni, jafnskjótt sem
greitt hefir veriö fyrsta árgjaldiö.
Prestafélagsritið.
. 15 árgangar seldir fyrir 40 krónur.
Messusöngvar
eftir Sigfús Einarsson fást nú aftur í fallegu bandi.
VerS 18 kr.
Samanburður samstofna guðspjallanna
gjörður aí Sigurði P. Sivertsen. Ób. 10 kr.
Kirkjusaga
eftir Vald. Snævarr skólastjóra. 1 bandi 10 kr.
Erindi um Guðs ríld
eftir dr. Björn Jónsson. Ób. 2.50, ib. 3.50 og 4.00.
H eimilisguðrœkni.
Ób. 2.50. 1 bandi 3.50.
Menntun presta á íslandi
eftir séra Benjamín Kristjánsson. Ób. 10 kr.
Rit þessi má panta hjá bókaverði Prestafélagsins, ungfrú
Elísabetu Helgadóttur, Hringbraut 44, sími 4776, Reykjavík,
bóksölum og prestum.