Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 11
SUMARIÐ í NÁND 79 „Þriðja óhappalindin (felkálla) er kennsluáætlun skóla vorra í kristnum fræðum árið 1919. Þar voru þau afglöp framin, að Fjallræðan var lögð til grundvallar kristinni trúfræði, og hún tekin fyrir lög, lífsreglu, sem hver maður gæti farið eftir, ef hann skorti ekki til þess með öllu góðan vilja. Þessi mistök munu valda því, að einmitt á vorum tím- um heyrast svo margir halda því fram, að ómögulegt sé að sýna kristindóm í verki eða hann sé fjarri öllum veru- leika. Þeir hafa fundið til þess, að þeim er um megn að bjóða hina kinnina, og reynsla hefir kennt þeim, að það er alls ekki kærleiki Fjallræðunnar, er mótar samlíf mann- anna. Enginn hefir heldur frætt þá á því, að Jesús hefir ekkert sagt í þá átt.“ (Bls. 101—102). Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum. Trúarlærdómarnir eiga að lýsa því betur en Fjallræðan, hvað sé kristin trú. Og þó er meðal annars Faðir vor sjálft í Fjallræðunni. ★ Það er komið til þess meir en mál, að kirkjan í heild beini kenning sinni inn á heilnæmari og sannari brautir. Því að í raun og veru er þetta fráhvarf frá upphaflegu fagnaðarerindi Jesú Krists. En það eitt getur bjargað heiminum frá tortímingu. Fjallræða Jesú er ekki óljós draumur einhverrar skýjaborgar, heldur lög Guðs ríkis á jörðu. Sá, sem heyrir orð hans og breytir ekki eftir þeim, byggir á sandi. Hús hans hrynur í rústir. Það er sama, hvort í hlut á einstaklingur, þjóð eða mannkynið allt. Hrunið mikla nú er afleiðing þess, hve lög Guðs hafa verið troðin undir fótum. Mælt er, að einungis eitt hafi fundizt óskaddað í rústum Hiroshima: Líkan af Kristi. Undursam- leg bending til mannkynsins. Kristur einn varir og það, sem hans er. Hitt liður undir lok. Þess vegna er hann sjálfur og á að vera um aldur einkavon mannkynsins. Afturhvarf til hans veitir kirkjunni kraftinn til að forða mannkyninu frá dauða. Hún þarf að sameinast öll um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.