Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 17
NÚTÍMANS EINA VON 85 Og ekki tekur betra við eða aðgengilegra fyrir nútíma- manninn, þegar farið er að rifja upp skýringar fornkristn- innar á þessum viðburði. Jesús Kristur ekki aðeins dó og reis upp. Hann dó og reis upp vor vegna, til þess að frelsa mennina frá valdi syndarinnar, dauðans og djöfulsins. 1 óendanlegum fórnandi kærleika sté guðssonurinn sjálfur af himnum ofan til þess að auglýsa mátt kærleikans einnig á þessari jörð — kraft upprisunnar, mannkyninu til lífs. Og þó er ekki öllum raunum nútímamannsins frammi fyrir páskaboðskapnum lokið enn. Því hér við bætist, að páskaboðskapurinn er alls ekki aðeins boðskapur um við- burð, sem skeði á löngu liðinni tíð, og ákveðin skýring, sem honum fylgir. Nei, páskaboðskapurinn er lifandi og starfandi afl, sem fylgt hefir mönnunum kynslóð eftir kynslóð. Hann er meira að segja kröftuglega starfandi á vorum dögum, beint fyrir augunum á sjálfum nútímamanninum. Páskaboðskap- urinn er upprisa Jesú Krists, ekki aðeins hinn fyrsta páska- dag, heldur síðan í hjörtum kynslóðanna. Á öllum öldum hafa miljónir manna fundið frelsarann deyja og rísa upp i þeirra eigin sál, fundið sinn gamla mann deyja og nýjan rísa upp, kannað kraft upprisu Jesú Krists, umskapandi kraft til nýs og sannara og sterkara lífs. ★ Á þessi boðskapur erindi til nútímans? Ég held, að hann eigi ekki aðeins erindi til nútímans, heldur sé hann nútímans eina von. Ef til vill hefir hann aldrei átt brýnna erindi til mann- anna, nema ef vera skyldi þegar hann kom fram fyrst. Hver sá, sem eitthvað hefir blaðað í sögu mannkynsins, mun taka eftir því, hvernig sömu, eða svipuð fyrirbrigði endurtakast á ýmsum öldum. Vér sjáum til dæmis, hvernig þróunin, hvernig samspil kraftanna í mannlífinu, fæðir af sér vandamál, sem aukast og verða æ flóknari. Beztu menn og leiðtogar þjóðanna leita að ráðum, fálma og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.