Kirkjuritið - 01.04.1950, Page 21

Kirkjuritið - 01.04.1950, Page 21
NÚTÍMANS EINA VON 89 uraflið, sem hefir sigrað heiminn. Hann sagði ekki: sem sigrar, eða: sem mun sigra, og hefði það þó verið ærin bjartsýni. Nei, hann segir: sem hefir sigrað heiminn. 1 krafti þessarar bjartsýni vil ég, þótt víða skyggi fyr- ir sól í heimi þessum, treysta því, að Guð muni enn af sinni miskunn leysa vandamál mannanna, og býð ykkur öllum gleðilega páska. Magnús Jónsson. Þekkir þú Krist? Ég dirfist aldrei að óvirða nokkurn mann, þótt oft sæi ég margan vesælan, smáan, hálfan. Ég spyr þá alltaf: Ertu nú betri en hann? Og ertu viss með að þekkja Drottin sjálfan? Svo reyni eg að gefa gleði og bros á vör, geisla og söng yfir hversdagsins él og mistur. Guð, hvernig færi, ef þú værir þar í för, og þessi eða hinn á götunni væri Kristur? Árélíus Níélsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.