Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 25

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 25
VINARBRÉF TIIL RITSTJÓRANS 93 réttlæti fyrir Guði, og ætli einhver sér það, er það honum synd. Glataði drengurinn, sem kemur úr drafinu, er elskaður. Hann þarf ekki að gera sig elskuverðan, enda getur hann það ekki. Ef hann á nú að fara að ávinna sér réttlæti fyrir Guði, þá finnst mér, eins og dregið sé fyrir sólina. Ég treysti því, að Guð er kærleikur og spyr mig ekki um réttlæti, sem ég get ekki staðið skil á. Það væri synd, ef ég, sem hefi smakkað náð Guðs, þættist nú orðinn það góður, að ég gæti áunnið réttlæti fyrir Guði, segði við Guð: „Ekki þarftu. Eg gat.“ Gjörspillingarkenningin segir ekki: „Viðleitni þeirra til að vanda ráð sitt, er ekki annað en drambsemi á hæsta stigi,“ heldur: „Maðurinn getur ekki áunnið réttlæti fyrir Guði.“ Enda gjörist þess ekki þörf, því að Guð er kærleikur. Viðleitni mannsins til að þóknast Guði er góð. En hennar er ekki þörf, og hún nægir ekki til að verðskulda kærleika Guðs eða ávinna réttlæti fyrir honum. Krafan um að ávinna sér réttlæti fyrir Guði er ekki frá Guði komin. Ilún er byrði, sem mönnunum er ekki bær. Jesús segir: „Komið til mín, allir, þér sem erfiðið og þunga eru hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld.“ Þ. e. hvíld frá því erfiði að ávinna réttlæti. Byrði hans er létt, af því að hann tók burt þessa kröfu. Því segir post- ulinn: „Hans boðorð eru ekki þung.“ Náð Guðs heitir: vegurinn að ofan. Hinn vegurinn er ekki til. m. Glötunarkenningin. Ég vil losna við hana. En ég get það ekki nema í Kristi Jesú. „Svo er þá nú engin fyrirdæming fyrir þá, sem eru í Kristi Jesú,“ ekkert helvíti, engin glötun. „Guðs reiðield og eilíft fár út slökktu og lægðu Herrans tár.“ Án Krists er engin von, allt „eymd, mæða, kvöl, og for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.