Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 37
HEFIR JESÚS ALDREI VERIÐ TIL? 105 að, og aldrei ætlað sér að vera annað en pólitískur upp- reisnarmaður og notað sér Messíasarvonir lýðsins til fram- dráttar þess augnamiðs. Við vitum, að Gyðingar voru á þeim dögum ánauðugir Rómverjum. Sjálfstæðiskennd þeirra var rík, upphlaup og óeirðir gegn hinum útlendu valdhöfum voru tíðar. Hinar fomu Messíasvonir þjóðar- innar, og hugmyndir um komu hans, voru af flestum skild- ar á þá leið, að hinn væntanlegi Messías mundi endur- reisa hið foma ríki Daviðs, og gera Gyðingaþjóðina frjálsa og volduga. Pólitískir loddarar og upphlaupsmenn slógu því mjög á þessa strengi, æstu þjóðarmetnað Gyðinga, og vinna sér fylgi á hinum rangskildu Messíasarvonum. Ég þykist vera allkunnugur guðspjöllunum, en ég finn þess hvergi vott í orðum Jesú eða athöfnum, að hann sé af þessari tegund manna. Nægir þar að benda á einn ritningarstað. Það er í Matth. 16. Hann trúir þar læri- sveinunum fyrir, að hann sé hinn Smurði, en leggur ríkt á við þá að segja það engum. Og allir minnast orða hans frammi fyrir Pílatusi: „Mitt ríki er ekki af þessum heimi“. Og við minnumst þess, að eitt guðspjallið segir frá því, að lýðurinn ætlaði að taka hann með valdi og gera hann að konungi; þá flýr hann frá þeim. Pólitík eða uppreisn- arhugur í sambandi við persónu Jesú er því staðleysa oin og blekking. Niðurstaða þessara hugleiðinga verður því þessi: !•) Samstofna guðspjöllin eru sannsöguleg sagnrit, þar sem höfundarnir byggja frásögn sína á skriflegum og munnlegum heimildum samtíðarmanna og sjón- arvotta. 2. ) Jesú er minnzt, utan guðspjallanna, í sagnfræðirit- um, sem eru jafngömul guðspjöllunum. 3. ) Það var aldrei tilgangur Jesú að vera pólitískur leið- togi þjóðar sinnar eða frelsari hennar undan oki Róm- verja. Skilning sinn á Messíasarhugmyndunum inn- siglaði hann með krossdauðanum á Golgata. Hann fæddist, lifði og dó fyrir alheims- og eilífðarhugsjón.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.