Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 41
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 109 in úr barnæsku kynstofnsins, er menn hugsuðu sér guð- ina illa og grimma eins og þeir voru sjálfir. Alls konar firrur lifa þar og þróast á þeirri meinloku, að fornar hugmyndir, sem mannkynið ætti nú að vera vaxið upp úr, séu hinar merkilegustu opinberanir, sem halda beri dauðahaldi í, hversu barbariskar sem bær eru, og þrátt fyrir það þó enginn finni framar nokk- urt vit út úr þeim. Þetta er grundvallarmisskilningur, sem þarf að leið- rétta. Frumskóginn þarf að ryðja og leggja um hann vegi. Illgresið þarf að uppræta. Mennirnir mega ekki láta skugga- gróðurinn villa sér sýn, svo að þeir sjái aldrei trén. Þetta á að vera hlutverk guðfræðinnar. Og á undanfarandi ár- um hefir sálfræðileg og söguleg gagnrýni hugmyndanna unnið mikið þrifaverk í þessu efni. Þó eru enn til svo hörmulega kreddublindir menn, að þeir kunna bezt við sig í myrkviðinum, þar sem þeir ímynda sér að frumstæðustu hugmyndir úr bernsku mannkynsins sé hið dásamlegasta guðsorð, og þeir reyna umfram allt að endurvekja hræðsluna við hinn „óttalega leyndardóm". Er þetta afturhvarf til villimennskunnar aðalrúsínan í hnignunarguðfræði vorra tíma. Það er um þessa undirheima trúarlífsins Hvað ætli þeir og á þessari grýttu jörð hjátrúarinnar, segi í sem Búi prestur ferðast með persónur sín- útlöndum. ar. Nú upplýsist það af grein sr. Sigur- bjarnar í 4. hefti Víðförla f. á., að þetta er hka hans drauma- og óskaland, það trúmálaástand, sem hann óskar að leiða til öndvegis með þjóð sinni. Er þá ekki nema eðlilegt, að hann reyni að klóra í bakkann, þó að honum takist það skelfing óhöndulega og eitt reki sig á annars horn. Þykist hann ýmist vera að verja skoðanir þeirra Búa, eða hann telur þær allar rangfærðar hjá mér, án þess að hann geri tilraunir til að sýna fram á það í einu einasta atriði. Um þetta þarf því ekki að eyða fleiri orðum, fyrr en sýnt er, að einhverju muni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.