Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 52

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 52
120 KIRKJURITIÐ kallað er gott og illt í fari manna, eftir því hvernig and- legum þroska þeirra er háttað. Gerir Jesús ráð fyrir þessu, er hann segir, að góður maður beri gott fram úr góðum sjóði hjarta síns, en vondur maður það, sem vont sé, og er þá auðsætt, að hann telur, að til sé góðir menn engu síður en vondir. Enda væri það óskiljanlegt, að hann gerði þá kröfu til manna, að þeir ættu jafnvel að elska óvini sína, og verða fullkomnir eins og þeirra himneski faðir er fullkominn, ef hann teldi eðli þeirra gerspillt. A. m. k. virðist hann þá gera allmiklu hærri kröfur til hinna ger- spilltu manna, en Búi biskup og sálufélagar hans gera til guðs síns, því að aldrei hefir heyrzt, að þeir geri ráð fyr- ir, að guð elski óvini sína, né fyrirgefi þeim allt að sjötíu sinnum sjö sinnum, nema þeir ,,trúi“ alveg á sérstakan hátt. Er nú ekki úr vegi á þessu stigi málsins að rifja upp nokkur atriði úr játningarritum „evangelisk-lúterskrar1 ‘ kirkju, sem sr. Sigurbjörn telur sáluhjálparatriði að fylgja, og ótrúmennsku af islenzkri prestastétt að víkja frá. 1 annarri grein Ágsborgarjátningarinnar segir svo um upprunasyndina: „Enn fremur kenna þeir (þ. e. hinir lút- ersku söfnuðir), að frá falli Adams fæðist allir menn, sem á eðlilegan hátt eru getnir, með synd, það er að skilja: án guðsótta, án trausts til Guðs, og með tilhneigingu til hins illa, og að þessi sjúkdómur eða upprunaspilling sé í sannleika synd, dæmi seka, og steypi í eilífa glötun öll- um þeim, sem ekki endurfæðast fyrir skírn og heilagan anda.“ 4. gr.: „Enn fremur kenna þeir, að mennirnir geti ekki réttlætzt fyrir Guði af eigin kröftum, verðskuldan eða verk- um, heldur réttlætist þeir án verðskuldunar vegna Krists af trúnni, þegar þeir trúa því, að þeir séu teknir til náð- ar, og syndirnar fyrirgefnar vegna Krists, sem með dauða sínum hefir fullnægju gert fyrir syndir vorar. Þessa trú reiknar Guð manninum til réttlætis fyrir sér, Róm. 3 og 4.“ 9. gr.: Um skímina kenna þeir, að hún sé nauðsynleg til sáluhjálpar, og að náð Guðs sé boðin fram í skíminni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.