Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 55
TRtJIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 123 að fara til helvítis í eilífar píslir, samkvæmt þessum for- sendum, jafnvel ungbörn, sem deyja óskírð. Hök fyrir slíku eru engin til, segir sr. Sigurbjörn. Hann svo sem kann sína játningaguðfræði. Óendurfædd skyn- semi mannsins er blind í sáluhjálparefnum, einungis ber að trúa í blindni hinu opinberaða orði. öllu þessu fólki kemur blessunarlega saman um það, að ekkert vit geti þeir fundið út úr guðfræði sinni. En hvaða ástæða er þá til að trúa, og getur trúin þá verið sterk? Er hægt að finna nokkurn botn í því heldur? Er þetta bara ekki hreinræktuð meinloka eða hjátrú? Þetta er þá guðfræðin, sem sr. Sigurbjörn vill leiða á ný til öndvegis í íslenzkum kirkjum. En það er eins og hann skammist sín fyrir hana, þegar henni er lýst um- búðalaust. Er það merkilegt gáfnafar að berjast í orði kveðnu fyrir játningakristindómi, en segja svo í hinu orð- inu, að þau trúarbrögð hafi aldrei verið kristin kenning. Það mun hafa verið Francis Bacon, sem Um hjátrú. sagði, að betra væri að gera sér alls enga grein fyrir Guði, en hafa þá hugmynd um hann, er honum væri ósamboðin, því ef annað væri van- h’ú, þá væri hitt svívirðing, og vissulega gerði hjátrúin asvinlega Guði til skammar. Plutarch mælti réttilega um þessa hluti löngu fyrr: »Sannarlega vildi ég miklu heldur, að margir héldu því fram, að enginn Plutarch væri til, en að þeir segðu að til vaeri Plutarch sá, sem æti börn sín jafnóðum og þau fædd- Ust, eins og skáldin segja Satúrnus gera.“ Frá örófi alda hafa menn gert sér ýmsar vansæmandi hugmyndir um Guð, hugsað sér hann meinsaman, afbrýð- issaman og sífelldlega bálreiðan út af öllum sköpuðum hlutum, oft hreinustu smámunum. öll reiðin við mennina ú að hafa komið til af því í öndverðu, að Guð vildi ekki, uð mennirnir ætu af skilningstrénu góðs og ills. Hótar hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.