Kirkjuritið - 01.04.1950, Page 74

Kirkjuritið - 01.04.1950, Page 74
142 KIRKJURITIÐ biskup árið 1913. Líklega má hið sama segja um þetta pró- fastsdæmi enn í dag. ★ 1 Bretlandi er til félag, sem hefir það eina hlutverk, að safna fé til að hjálpa prestum að halda við stórum og við- haldsfrekum prestsseturshúsum. Þau voru byggð til að hýsa stóra f jölskyldu og f jölmennt þjónustulið. Nú er þetta úr sögunni, og prestsseturshúsið er þungur baggi á prests- embættinu víða hvar. ★ Viltu ekki læra þessa vísu: Daglegt brauð er gáfa góð, grát frá snauðum nemur. Nógur auður það er þjóð, þegar dauðinn kemur. Hún flytur okkur hollan lærdóm á þessum tímum Mammonshyggju og eiginhagsmunatogstreitu. G. Br.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.