Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1955, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.02.1955, Blaðsíða 47
Oveitt prestaköll. 1. Hofteigsprestakall í N.-Múlaprófastsdæmi (Hofteigs-, Eiríksstaða-, Sleðbrjóts- og Möðrudalssóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestsetrið hálft . . kr. 125.00 Kr. 125.00 Hofteigsprestakall skal taka við þjónustu Sleðbrjóts- sóknar við næstu prestaskipti í Kirkjubæjarpresta- kalli, eða fyrr, ef Sleðbrjótssöfnuður óskar og Kirkju- bæjarprestur samþykkir. 2. Kolfreyjustaðarprestakall í S.-Múlaprófastsdæmi (Kolfreyjustaðar- og Fáskrúðsfjarðarsóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið með 1 kúgildi og hlunnindum............ kr. 489.00 2. Árgjald af prestsseturshúsi...... — 2000.00 3. Gjald í fyrningarsjóð ............. — 300.00 4. % hjáleigunnar Árnagerðis ......... — 50.00 Kr. 2839.00 3. Hofsprestakall í Öræfum í A.-Skaftafellsprófastsdæmi (Hofssókn). Heimatekjur engar. Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febr. 1952 um skipun prestakalla, er Hof kennsluprestakall, og ber prest- inum að gegna þar kennarastörfum, þegar kirkju- stjórnin ákveður, enda tekur hann þá laun fyrir hvor- tveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan sóknarpresta. Prestssetrið Sandfell er í eyði. Er kirkjustjórn heim-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.