Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1955, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.02.1955, Blaðsíða 50
96 KIRKJURITIÐ Heimatekjur: 1. Eftirgjald prestsseturs....... kr. 220.00 2. Árgjald af prestsseturshúsi....... — 960.00 3. Fyrningarsjóðsgjald ................ — 180.00 4. Árgjald af láni kirkjujarðasjóðs . — 240.52 5. Árgjald í Endurbyggingasjóð .... — 50.00 Kr. 1650.52 10. Grímseyjarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdæmi (Miðgarðssókn). Heimatekjur: 1. Eftirgjald prestsseturs........... kr. 202.00 2. Árgjald af Viðlagasjóðsláni...... — 120.00 3. Árgjald af húsi .................... — 200.00 4. Fyrningarsjóðsgjald ................ — 30.00 Kr. 552.00 Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 34, 4. febr. 1952 um skipun prestakalla er Grímsey kennsluprestakall, og ber prestinum að gegna þar kennslustörfum, þegar kirkju- stjórn ákveður, enda tekur hann þá laun fyrir hvor- tveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan sóknarpresta. Umsóknarfrestur til 1. marz 1955. BISKUP ÍSLANDS. Reykjavík, 17. janúar 1955. Ásmundur Guðmundsson. KIRK JURITIÐ kemur út 10 sirnium á ári. — Verð kr. 35.00. Afgreiðsla hjá Elízabet Helgadóttur, Hringbraut 44. Síini 4776.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.