Kirkjuritið - 01.02.1955, Page 50
96
KIRKJURITIÐ
Heimatekjur:
1. Eftirgjald prestsseturs....... kr. 220.00
2. Árgjald af prestsseturshúsi....... — 960.00
3. Fyrningarsjóðsgjald ................ — 180.00
4. Árgjald af láni kirkjujarðasjóðs . — 240.52
5. Árgjald í Endurbyggingasjóð .... — 50.00
Kr. 1650.52
10. Grímseyjarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdæmi
(Miðgarðssókn).
Heimatekjur:
1. Eftirgjald prestsseturs........... kr. 202.00
2. Árgjald af Viðlagasjóðsláni...... — 120.00
3. Árgjald af húsi .................... — 200.00
4. Fyrningarsjóðsgjald ................ — 30.00
Kr. 552.00
Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 34, 4. febr. 1952 um skipun
prestakalla er Grímsey kennsluprestakall, og ber
prestinum að gegna þar kennslustörfum, þegar kirkju-
stjórn ákveður, enda tekur hann þá laun fyrir hvor-
tveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan
sóknarpresta.
Umsóknarfrestur til 1. marz 1955.
BISKUP ÍSLANDS.
Reykjavík, 17. janúar 1955.
Ásmundur Guðmundsson.
KIRK JURITIÐ
kemur út 10 sirnium á ári. — Verð kr. 35.00.
Afgreiðsla hjá Elízabet Helgadóttur, Hringbraut 44. Síini 4776.