Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Qupperneq 4

Kirkjuritið - 01.05.1956, Qupperneq 4
8« norsnlimir 7hn voriafjtidccgrin kom ég til scra 'Jriðriks Jriðrikssonar, og gaf hann mér þá t' Xirkjuritið þennan sáltn, — A. Q. Ó, þú, sem aldrei íórst mér írá, og íyrstu stundu líts mér hjá þú stóðst og lézt mig lííið tá í baði því, sem þvær af synd og þína speglar mynd. Ó, Jesú minn, ég þakka þér, að þessa gjöf þú veittir mér í byrjun líts. Nú opin er mér leið í töðurtaðminn þinn, þú íriðþægjari minn. Ég margt heí brotið móti þér. í miskunn samt þú hlítðir mér. Þín óverðskulduð ást ei þver. Ég skil það ei, en skjólið þitt varð skýli og athvarf mitt. í æsku strauk ég oít þér trá, en aldrei brást mér náðin þá í leit að mér um lönd og sjá. Þín þolinmæði er þrotlaus náð í þínum lóía skráð.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.