Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Síða 48

Kirkjuritið - 01.05.1956, Síða 48
DAGSKRA prestasteínu íslands 26.—28. júní 1956 Þriðjudagur 26. júní. Kl. 11 f. h. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Pétur T. Odds- son prófastur prédikar. Séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur þjónar ásamt honum fyrir altari. Kl. 2 e. h. Biskup setur prestastefnuna í kapellu Háskólans og flytur í hátíðasal skýrslu um störf og hag kirkj- unnar á liðnu synodusári. Kl. 4.30 e. h. Lagðar fram skýrslur um messur og altarisgöng- ur og önnur störf presta. Einnig lagðir fram reikn- ingar Prestsekknasjóðs ásamt tillögum biskups um úthlutun styrktarfjár til fyrrverandi presta og prestsekkna. Kl. 5 e. h. Kosning biskups, skipan og störf vígslubiskupa. Framsögumaður séra Sveinn Víkingur skrifstofu- stjóri. Kl. 6.45 e. h. Skipað í nefndir. Kl. 8.20 e. h. Séra Benjamín Kristjánsson flytur synoduserindi í útvarp: Helgir menn og hugvísindi. Miðvikudagur 27. júní. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Jón M. Guðjónsson flytur. Kl. 10 f. h. Kosning biskups, skipan og störf vígslubiskupa. Framhaldsumræður. Kl. 12-2 e. h. Hádegisverður í boði borgarstjóra Reykjavíkur. Kl. 2-4 e. h. Fundur með próföstum. Kl. 4 e. h. Prestsfrúrnar heima hjá konu biskups. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Jón M. Guðjónsson flytur.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.