Kirkjuritið - 01.04.1959, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.04.1959, Qupperneq 50
Dagskrá Prestastefnu íslands 22.—24. júní 1959. Mánudagur 22. júní. Kl. 2 e. h. Ásmundur Guðmundsson biskup setur prestastefnuna í Kapellu Háskólans og flytur í hátíðasal skýrslu um störf og hag kirkjunnar á liðnu sýnódusári. Kl. 5 e. h. Lagðar fram skýrslur um messur og altarisgöngur og önnur störf presta. Einnig lagðir fram reikningar og til- lögur biskups um úthlutun styrktarfjár til fyrrverandi sókn- arpresta og prestsekkna. Kl. 5.30 e. h. „Kirkjuvika“. Framsögumenn séra Pétur Sigur- geirsson og séra Sigurður Pálsson. Umræður. Kl. 6.30 e. h. Skipað í nefndir. Kl. 8.20 e. h. Útvarpserindi, er séra Jón Auðuns dómprófastur flytur. Þriöjudagur 23. júní. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Jón Thorarensen flytur. Kl. 10 f. h. „Kirkjuvika". Framhaldsumræður. Kl. 2—4 e. h. Prófastafundur. Kl. 4 e. h. Prestsfrúrnar heima hjá konu biskups, frú Steinunni Magnúsdóttur. Kl. 4 e. h. Sumarbúðir í Skálholti. Framsögumenn séra Bragi Friðriksson og Magnús Már Lárusson prófessor. Umræður. Kl. 6 e. h. Skýrsla æskulýðsnefndar Þjóðkirkjunnar. Séra Bragi Friðriksson flytur. Umræður. Kl. 8.20 e. h. Útvarpserindi, er séra Gunnar Árnason flytur. Miðvikudagur 2Jf. júní. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Jakob Einarsson prófastur flyt- ur. Kl. 10 f. h. Skýrsla barnaheimilisnefndar Þjóðkirkjunnar. Önn- ur mál. Kl. 2 e. h. Prestastefnunni lýkur með guðsþjónustu í Bessastaða- kirkju. Forseti íslands og biskupar flytja ávörp. Sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Altarisganga. Prestastefnunni slitið. Kl. 4—6 e. h. í boði forsetahjónanna. Kl. 9 e. h. Heima hjá Ásmundi Guðmundssyni biskupi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.