Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 8
246 KIRKJURITIÐ svo sterkur í liöfundi trúar vorrar, aft' hann liafi getifti birzl o<; talaft’ við’ lærisveina sína eftir líkamsdauðann. Meft’ vorri þjóft’, sem ef til vill er dulvísari en margar aðrar, liafa á öll- um öldum gengift’ fjöldamargar sagnir um menu, sem birzt hafa kunningjum sínum eftir líkamsdauft’ann. En liafi ófull- komnir menn getað sýnt sig þannig og komizl í vitundarsam- band við vini sína bér á jörð, bví skyldi ]>að þá vera ósennilegt um Jesú, sem margsinnis bafði sýnt mátt anda síns, meðan bann gekk uni kring á jörðu? ★ Englar Með öllum þjóðum liafa verið’ til sagnir um engla, Guði eð’a bimneskar verur, sem opinberast hafa trúuðum mönn- um í vöku eða svefni og fulltingt þeim. Vér þurfum ckki ann- að en líta í Biskupasögurnar íslenzku, Hómers kvæði, Nýja testamentið og ótal margar lielgisögur kaþólsku kirkjunnar, til að sjá bversu sú reynsla befur verið útbreidd og algeng með mörgum þjóðum. Því liefur verið' trúað um ablir í kristninni, að sérstaklega þroskuðum og góðviljuð’um öndum framlið- inna sé iðulega leyft að vitja þessa lieims á ný, til að liug- lireysta eð’a lijálpa þeim, sem í nauðum eru staddir. Þessa anda kallaði kaþólska kirkjan dýrðlinga. Og enn er það kunn- ugt, hversu menn, sem fást við’ sálarrannsóknir, sannfærast iðulega um það, að þeir tali við’ framliðna menn, sem búi í öðrum beimi. Þeir, sem liorfa til jarðar og sjá ekkert annað’, telja þetta ekki annað en fávizku og liindurvitni. Þeir segja: bvaðan koma enlamir? En ef þeir aðeins borfðu til liimins og liugs- uðu um liinar óteljandi vistarverur Guðs, sem þar eru, ættu ekki að vera nein vandræði að gera sér grein fyrir því. Er það ekki auðsætt, að í einhverjum þeim milljónum veralda, sem þar blasa við augum, lifi fullkomnari verur en vér erum, lieil- agri, dýrlegri og máttugri? Eftir ]>ví sem nýjustu vísindi berma er vort sólkerfi enn þá tiltölulega ungt. Einbvers staðar hlýt- ur þróunin að vera komin á langtum bærra stig, þar sem þekking, vitsmunir og gæzka liafa lærzt um milljónir ára, og ]>ar er ekki óliugsandi að kunnar séu aðrar aðferðir til að

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.