Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ 255 Jörgen Jörgensen mennta- málaráðherra á hér mest lof- ið o<; þakkirnar. Þótt fjöldi annara brytu einnig ísinn, fór hann að síðustu fyrir og óð strauminn með þann strenginn, sem dró lilut vorn heilan að landi í þjóðþing- inu. Vafalaust verður honum reist stytta í væntanlegu safnhúsi, eða sýndur annar viðlíka sómi. Hitt mun honum J)ó sjálf- sagt kærara og mikilsverð- ara, að nafn lians verður, livað sem öllu öðru líður, nefnt með virðingu og vina- hlýju á komandi öldum af ungum og öldnum á Islandi — svo sem nafn landa hans, Rasmusar Kristjáns Rasks, og annara erlendra manna, sem oss hafa reynzt heztir drengir. Brýnt umrœfiuefni Það væri synd að segja að íslenzka prestastéttin væri irringa- ®öm og deilugjörn nú á dögum. Fyrir aldamótin og fyrstu })rjá tngi Jiessarar aldar voru hér oft allsnarpar deilur um guðfræði- leg efni og sum kirkjumál. Fyrir kom að svo kastaðist í kesti, að hnútur flugu á háða bóga og sumir urðu jafnvel allþunghöggir. Þetta sést af VerSi Ijós, sem Jón Helgason, síðar hiskup, stýrði, og Nýju Kirkjuhla&i Þórhalls hiskups. Hann var að vísu manna friðsamastur, en tók J)ó ekki öllu Jiegjandi né lét J)að liggja í higinni, sem honum J)ótti mikils um vert að næði fram að ganga. Síðar kom m. a. spiritisminn til sögunnar og vakti snerrur. Nú má heita að ekki heyrist hljóð úr horni frá flestum prest- 11 m, livað sem ber á góma eða gengur á í landinu, innan kirkju °S utan. Ekki er ég moð Jiessu að æskja rifrildis, en þögnin má ekki

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.