Kirkjuritið - 01.06.1961, Síða 20

Kirkjuritið - 01.06.1961, Síða 20
258 KIRKJURITID aldur þeirra manna, sem þjást af ólæknandi og kvalafullum sjúkdómum, eða óska þess sjálfir lieils liugar fyrir liinar o{í Jiessar sakir? Þess er nú spurt um víða veriild. Klaustur Svíar eru nýbúnir að samþykkja með lögum að leyfa róm- versk-kajjólskum mönnum að reisa ]>ar klaustur í landi, liið fyrsta eftir siðaskiptin. Og J)ó með all Jiröngum skilyrðuni. Slíkt Jiykir oss engin saga lil næsta bæjar. Heldur sjálfsögð af- leiðing Jjess trúfrelsis, sem ríkja eigi í bverju landi. En sannast sagt munum vér Islandingar vera flestum umburðarlyndari og víðsýnni í trúarefnum — og er sannarlega golt til Jiess að vita. Annars eiga klaustur nú víða erfitl uppdráttar. Mörg eru |>au að vísu enn, og sum J)eirra merk á marga vegu. Mikilvægar b'knar- og menningarstofnanir. En sum binna elztu og frægustu berjast í bökkum og eiga næsta óvissa framtíð. Svo er uni klaustur Katrínar lielgu við rætur Sínaífjalls. Sögnin liermir að Katrín lielga liafi verið komin af beiðnum aðalsættum í Alexandríu. Sótti bún nám J>ar við báskólann, er benni l)irtist María mey með Jesúbarnið. Snerist Katrín þá til kristinnar trúar. Skönnnu síðar lét Maxentíus keisari befja of- sókn á liendur kristnum mönnum. Gisti bann sjálfur Alex- andríu um J)ær mundir. Gekk J)á mærin á fund bans og talaði máli trúbræðra sinna. En keisaranum fannst svo mikið til uin fegurð bennar og kunnáttu að liann mælti svo fyrir, að bún skyldi verja árásir sínar á goðin frammi fvrir fimmtíu beim- spekingum. En ]>eir brifust einnig af mælsku hennar og yndis- |iokka og kváðu upp úr með það, að bún befði talið þeim bug- bvarf. Þá lét Maxentíus bjóða benni gull og græna skóga, gegn J)ví að bún gengi af trú sinni, sem bún bafnaði samstundis. Þa var bún búðstrýkt og dæmd til |>ess að verða bjóldregin. En þegar það skyldi bafið, mölbrotnaði bjólið. Það er síðan tákn bennar. Loks var bún ]>ó bálsböggvin. Eiga |)á englar að hafa flutt lík bennar til Sínaífjalls og varðveittu munkarnir þar bein liennar í skríni miklu í klaustri sínu. Jel)el Musa heitir brikalegt fjall, sem sögnin segir að Móse bafi klifið til að ganga fyrir auglit Guðs, er l)oðorðin \oru

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.