Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 48
286 KIRKJURITIÐ arra, „þótt þær samrýmist ekki okkar venjnm o" séu framamli og jafnvel ógeðfelldar“, eins og séra Árelíus orðar það sjálfur mjög vel. Það vill svo til, að atvik þetta í Dómkirkjunni barst í tal milli okkar Sattertliwaits, og ég vona, að ég brjóti engan trúnað, ]»ótt ég segi, að liann fann til þess sjálfur að geta ekki neytt sakramentisins með okkur, en sem umboðsmaður erki- biskups við athöfnina taldi bann lieppilegra að neyta ekki síns persónulega réttar, J»ar eð J»að kynni að geta misskilizt, og einbverjir myndu líta á Jiaö sem einskonar yfirlýsingu um af- stöðu erkibiskupsins sjálfs í málinu. Ég legg engan dóm á, livort liann fór rétt að eða ekki, en bitt veit ég, að J»essi enski bróðir vildi einmitt með því að krjúpa til bænar með okkur í kórnum við altarisgönguna, ganga svo langt til samneytis við okkur, sem reglur kirkju lians og embættisaðstaða framast leyfði. Kaþólsk- ur prestur befði áreiðanlega ekki farið lengra, né beldur prest- ar frá fjölntörgum öðrum kirkjudeildum. Og J»að er því dálítið undarlegl, að guðfræðingur, sem á að liafa Jjekkingu á eðli málsins, skuli skella fram ásökunum um trúarlega þröngsýni í J»essu sambandi. Hér er liins vegar um að ræða eitt J»eirra fjöl- mörgu dæma, sem sýna, að kirkjudeildirnar }»urfa stöðugt að endurskoða síuar guðfræðilegu niðurstöður, alveg eins og gerist og gengur á öðrum sviðum. Og eftir }»ví sem ég bef kynnzt ensku kirkjunni, lilýt ég að gleðjast yfir }»ví, að liún befur gengið feli lengra en ýmsar aðrar í J»á átt, að vekja gagnkvæman skilning á ágreiningsatriðum. Þetta skulum við virða, J»ó að við getum ekki í einu vetfangi snúið kirkjufélagi, sem telur milljónir manna, við á braut sinni. Við bjóðum anglikanska menn vel- komna til altaris í okkar kirkju, en standi bollusta þeirra við sína eigin kirkjudeild í vegi fyrir J»ví, að J»eir geti Jiegið boðið, megurn við J»ó vera vissir um, að J»eir eru með okkur í samfélagi orðsins og bænarinnar, þrátt fyrir J»að. Jnk,ob Jónsson. F.f 1» 11 þekktir ullu til lilítur. immdir ))ú fyrirgefu öllum. — Tómas Jrá Kem pis.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.