Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ
291
hversu oft liann verður að þoka, veit, hvað kærleikur minn
til hans er kaldur og duglaus og bregzt honum oft.
En svo liugsa ég um það, livers vegna Pétur gat flutt þessa
stóru játningu. Það var vegna þess, að hann stóð frammi fyrir
frelsara sínum og horfði í augu hans og augun lians litu fram-
hjá öllu, sem skvggði á, og sögðu þetta eitt: Ég elska þig. Það
höfðu þau sagt þessi augu, þegar þau litu til Péturs, þar sem
hann var í garði æðstaprestsins kvöldið, sem Jesús var tek-
inn fastur, yfirheyrður, smánaður, píndur og dæmdur, og j)á
var Pétur fallinn svo djúpt, að J>að var aðeins öreindarbil
milli lians og Júdasar, milli hans og múgsius, sem hrópaði:
Krossfestu, krossfestu þennan Jesúm. Og hið sama höfðu orð
Drottins sagt, Jjegar liann lét skila upprisinn: Segið lærisvein-
um hans — og Pétri. Pétur var ekki gleymdur, lionum var
ekki hafnað, lionum var fvrirgefið, elskan til lians lrafði ekki
slokknað liina köldu nótt, hinn langa, myrka dag á Golgata,
hún ljómaði á móti honum úr heimi upprisunnar, frá lijarta
hins sigrandi Drottins. „Og Pétri“ — ])etta „og“ er mér mikil-
vægt, ég Jtarf stundum að taka það til mín alveg sérstaklega,
hevra hann setja „og“ fyrir framan nafnið mitt, heyra liann
segja: Líka J)ú, þú ekki undan skilinn, hver svo sem J)ú ert,
hvað svo sem fyrir J)ig hefur komið, þú ert meðal lærisveina
minna, mátt vera það, ekki vegna J)ess, hvernig J)ú eiskar mig,
heldur vegna hins, hversu ég eiska ])ig. Að varðveita þetta
orð ]>að er liið fvrsta og síðasta. Jesús Kristur átti þá menn,
sem elskuðu liann, — það er kirkjan, á þessu byggist tilvera
hennar í sögu sem samtíð. En allir sögðu J)eir frá öndverðu og
til ])essa dags: Hann elskaði að fyrrahragði, því elskum vér
liann, ég lifi í trúnni á Guðs son, sem elskaði mig og lagði
sig í sölurnar fyrir mig. Eða eins og Ölöf frá Hlöðum orðaði
J)að: (Ég) komst ei til J)ín, krossinn J)inn tókstu og harst liann
'il mín . . . á ég ])ar aleigu mína, elskuna þína.
Þetta er bjargið, sem kirkjan rís á, kærleikur J)ins kross-
festa og upprisna, J)etta er aflið, sem l)er liana uppi, þetta er
aleiga Iiennar, j)að, sem l)ún liefur þjóð og laudi að færa og
hverju mannsbarni. Þetta er krafturinn, sem veldur því, að
J)u tillieyrir kirkju I^rists sem vígður meðlimur eða óvígður,
kaerleikur lians vitjaði þín að fvrrabragði í lieilagri skírn,
Iiann Jiefur knúð þig og laðað, svo að J)ú elskar liann alltjent