Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ
303
upp á nágranna — að vart er við lítandi. En það er ekki
aðalatriðið. Hitt er nieira atriði, að á móti hverju einu slíku
prestakalli, seni til álita gæti komið að leggja niður, skal ég
benda á a. m. k. tvö ný embætti, sem kirkjan þyrfti að fá og
liefur til slíkrar kröfu sterkari rök og sanngjarnari en finnan-
leg eru fyrir afnámi nokkurs prestakalls.
Annars er það ekki nýtt, að stungið sé niður spaða í túni
kirkjunnar til þess að leita að skildingum, þegar allar bítir
gapa tómar, eða kannske réttara sagt — botnlausar. Tvær
atrennur bafa verið gerðar til niðurskurðar á prestsembætt-
um á 23 árum, 1935 og 1951, og var báðum hrundið, því að
fólkið í landinu neitaði að sjá vitið í þeim fjármálavísdómi.
Slík lieit, sem gerð liafa verið á liáttv. Alþingi til árferðarbóta
í hallærum bafa ekki lánast né neinni lukku stýrt.
Ég nefndi áðan tölu prestembætta í landinu. Frarn á 19.
öld voru prestaköll bér á landi um eða upp undir 200. Kjör
]Jresta voru liörmuleg, enda þjóðin fálæk. Þeir urðu að „arga
og erja“ við búskap, sér til „einberrar armæðu og niðurdreps“,
svo að vitnað sé í Fjölni. Þeir þurftu að róa til fiskjar og stunda
önnur almúgans störf sér til uppeldis, bæði sr. Sigurður á
Hrafnseyri og sr. Hallgrímur Þorsteinsson að Hrauni í Öxna-
dal. Þegar maður virðir fyrir sér þá fylkingu ]>resta, sem
konia við sögu Fjölnismanna og Jóns forseta, verður ekki
annað sagt en að sú manndómsreisn sé furðuleg, sem við blasir
á baksviði þeirra lífskjara, sem þeir áttu yfirleitt við að búa.
A 19. öld var prestaköllum steypt saman í stórum stíl í því
skyni að ráða einhverjar bætur á óbærilegum bag presta. Þá
var þjóðin fátæk og sparneytin. Um aldamótin síðustu eru
prestaköll 142, en í aldarbyrjun, 1907, komast þau niður í 105.
Enn var þjóðin snauð og naum á allt eftirlæti við sjálfa sig.
Santsteypan mikla 1907 var þó ekki framkvæmd í sparnaðar
skyni, lieldur til þess að tryggja það til frambúðar, að prestar
befðu þolanleg kjör. En Jjessir neyðarkostir, sem kirkjan varð
jtá að ganga að til Jjess að gera lífskjör presta sinna bærileg á
lteirrar tíðar mælikvarða, urðu að litlu haldi í Jjví tilliti,
liegar frá leið. Um launamál presta ætla ég ekki að ræða nú,
en það eitt tek ég fram og fullyrði, að sá kostnaður, sem þeir
liera flestir af þjónustu sinni, samsvarar engan veginn frarn-
lögum til þeirra þarfa og vantar J)ar mikið á, bvað J>á ef