Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 18
304 KIRKJURITIÐ auka ætti umdæmi þeirra. Samkvæmt áður sögðu liefur lög- ákveðnu starfsmannaliði kirkjunnar fjölgað nokkuð á þeirri rúml. liálfu öld, sem liðin er síðan samsteypubyltingin varð 1907. Fjölgunin mundi nema 13 af liundraði, þegar talin eru þau embætti, sem kirkjan liefur á pappírnum. A sarna tíma liefur þjóðin tvöfaldast, alþingismömium befur fjölgað úr 40 í óO, tala ráðherra befur sjöfaldast, og mætli lialda þannig áfram, en þetta sem ég nefni er nærtækt eins og á stendur. Framlag ríkisins til kirkjumála nemur svo litlum hluta af beildarútgjöldum þess. að það getur ekki séð neinn stað, þótt farið væri að klípa utan úr þeim píringi, og þess vegna — þótt ekki væri annað — var það undrunarefni að lieyra þetta og sjá á prenti. Er þess og að vænta, að nánari athugun sann- færi gegna og góðfúsa menn um þá staðreynd, að þessi liug- mynd á enga stoð í veruleikanum. Endurskoðun á prestakallaskipun er allt annað mál. Skipu- lag verður alltaf að vera lireyfanlegt eftir )»ví hvernig tímar breytast og málum vindur fram, og ég býst fyllilega við því, að væri kirkjan ekki eins liáð alþingislöggjöf og ríkisstjórnar- vilja um embætti sín, myndi liún bafa ýmislegt sveigjanlegra í jieirri grein. En eitt er víst: Það sem fyrir liggur á næstu árum, ef kirkjan á að balda í liorfi, svo ekki sé meira sagt, miðað við alla þróun í landi liér, er veruleg rýmkun á starfs- og áhrifaaðstöðu, ekki samdráttur. Það verða allir að skilja, sem vilja kirkjunni vel og skilja að nokkru blutverk bennar, |>að ættu allir að skilja sem unna jjjóðinni góðs. Þegar Islendingar fengu fjárforræði átti ísl. kirkjan enn talsverðar eignir, jirált fyrir rán innlendra og erlendra kóngs- jijóna. Þær eignir stóðu að miklu leyti undir starfsemi kirkj- unnar. Þær liafa horfið í umsjá ríkisins og Aljjingi befur ekki borft í að selja j)ær né ríkisstjórnir að ráðstafa })eim, og var j)á ekki alltaf vandlega bugað að bag ríkissjóðs, að ekki sé talað um kirkjunnar bag. Menn kunna að segja, að jjessar eignir liafi kirkjan sölsað undir sig af alþýðu á velmaktar- tíma sínum. Til var |>að að sönnu á kajmlska tímanum. En ]»að sem ]>annig komst undir kirkjuna af ráðríki mun tæpast samsvara því, sem af benni var kúgað með ofríki í skjóli sið- bótar og síðar, og ekki var það aljjýðu í bag. Og liafa menn athugað, bve mikið af eignum kirkjunnar er gefið? Prestur

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.