Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 16
.102 KIRKJURITIÐ ósetin langtímum saman. Ber margt til, m. a. ýmsar þær sömu orsakir, sem bent liefur verið á í umræðum um læknaskortimi í strjálbýli. Sums staðar befur fólki fækkað stórum og á slíkuni stöðum, þar sem verkefni eru ónóg og einbæf þykir unguin menntamönnum ófýsilegl að setjast að, einkum ef til frambúð- ar væri, en eins og kunnugt ætti að vera, gerir löggjöfin prestum ekki greitt um að færa sig til. Þá er og það, sein ekki skiptir minnstu, að víða er aðkoma að jirestssetri slík, að eigi er bjóðandi, og fer svo löngum um j)á staði, sem prestar sitja ekki að staðaldri. Því miður befur farið svo einnig uni staði, sem prestar bafa setið og með sóma, vegna þess að fe liefur ekki fengizt til nauðsynlegs viðhalds eða umbóta á bús- um. Væri auðvelt að sanna, að sú sparsemi á framlög til endur- bóta á prestssetursliúsum, sem gætt befur um mörg undanfann ár, hefur ekki borft til sparnaðar, lieldur jivert á móti verið sóun á verðmætum. En sú staðreynd, að fólksflutningar standa yfir í landinu, sem eru einstæðir í sögunni, blýtur vitaskuld að koma við kirkjuna. I byggðum, sem stefna til auðnar, liljóta ]>eir, sem jirauka vilja í lengstu lög á feðraslóðum að verða afski])tir um ýmsa almenna þjónustu. En ]>að er iner nýjung, ef tilflutningur fólksins í landinu á að verða tekju- grein fvrir ríkissjóð. Ekki befur fólkið gufað upp, fallið eða farið úr landi. Ekki stefnum vér að því aö draga saman se glin í menningarmálum að sama skapi sem byggðir færast saman. Þvert á móti. Stefnan befur verið og lilýtur að vera sú, að Jiað tvennt fari saman að reyna að bamla á móti því með skyn- samlegri tillitssemi og aðstoð, að útkjálkar verði óbyggilegn en efni standa til, og að koma lil móts við menningarkröfur Jjéttbýlisins. Þéttbýli liefur kosti, en Jiað kallar á aukin uni- svif á öllum sviðum, sem teljast til bagræðis og menningar. Og yfirleitt er iniðað við það, að bættur vtri aðbúnaður þjóðar- inuar, t. d. bættar samgöngur, víkki svigrúmið fyrir þá starf- semi og stofnanir, sem jijóðfélagið telur sér ábata að styðja og blynna að. Ef sú stækkun prestakalla, sem nefnd var í greinargerð báttv. fjárveitinganefndar, á að gerast með því móti, að |>au köll, sem fólk hefur flutzt örast úr á undanförnum árum, skub lögð til annarra, |iá er sú sparnaðaraðgerð svo smásmuguleg og svo seinvirk — því bótalaust vröi ekki þjónustunni neytt

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.