Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 42
328 KIRKJURITIÐ Annað, sein liafði all djúptæk álirif á líf mitt, var þessu gjör- ólíkt. Það var Kristilega stúdentahreyfingin. Ég gerðist með- limur liennar síðustu ár mín í háskólanum, og þá tók það að skýrast fyrir mér, að manni er það ekki nægileg máttarstoð í lífinu að telja sig meðlim kirkjunnar og sækja messur endrum og eins. Þetta verður að auka og styrkja með rækilegum Biblíu- lestri og samfélagi við kristna menn, sem reynt liaja samfélag viS lifanda Gu& og eru ákveðnir í að hlýðnast boðuni lians. Allt til þessa dags, er það örugg sannfæring mín, að engin kristni geti þrifist án samfélags, né nein kirkja án starfandi og ábyrgra meðlima. Nú er svo komið í flestum löndum liins vestræna heims, að sá kristindómur, sem menn liafa þar lekið að erfðum nýt- ur ekki þeirrar tiltrúar, sem liann naut á dögum feðra vorra og langfeðga. Urbætur þess eru samt ekki neitt afturhald — löngun til að hressa upp á fornar erfðir, heldur lifandi Ivrisls- trú, sem þess er fær, að leysa máttuga krafta úr læðingi í nú- tíðinni. Mér opnaðist þessi innsýn á valdadögum Hitlers, þeg- ar vér stofnuðum lil mótstöðuhreyfingar Jieirrar, sem kölluð var Þýzka Játningakirkjan. Ivristnir mótmælendur, lærðir og leikir, tóku höndum saman til starfa í svokölluðu „Bræðra- ráði“. Og Jiar komust Jieir að raun um, að Guð lifir og starfar í dag. I öllu ])ví ódæma hryggilega moldviðri, sem fals-kennend- ur og falsspámenn Jjyrluðu upp, reyndust Jjeir trúir hinum upprisna Drottni og voru vottar lians Jirátl fyrir allar ofsókn- ir. „Mótmælendavikurnar“, sem stofnað var til 1935, voru einn Jjáttur Jjessarar lireyfingar og var ég kosinn sljórnandi Jjeirra. Þá komst ég í skilning um, að nauðsynlegt var að krefjast Jjess af kristnum leikmönnum, að Jjeir hæru opinherlega vitni um trú sína og létu stöðugt til sín taka áríðandi málefni, hvort lieldur innan eða utan kirkjunnar. Nokkrum árum síðar, eða nánar tiltekið 1945, Jjegar ég var sjálfur liandtekinn og fluttur, sem horgaralegur háskamaður í einar fangabúðirnar í Norður-Rússlandi, kynntist ég öðru atriði. Eg komst sem sé að því, að Jjað getur reynzt ærið erfilt í sumum kringumstæðum að gera grein fyrir því, hvað' það se að vera ábyrgur leikmaður innan kirkjunnar. Við yfirheyrsl- ur sovjesku leyniþjónustunnar lýsti ég Jjví yfir, að ég væri for-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.