Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 23
Ræða
flutt á kirkjuviku í Akureyrarkirkju
6. marz 1961
FyRIR tveimur árum, er Iiér var liöfð kirkjuvika, var þess
farið á leit við mig, að ég talaði hér á þessum stað, er ég nú
steiul á. Ég taldi mig ekki geta sinnt því þá, en var svo ógæt-
inn að gefa út eins konar ávísun á framtíðina með því að
segja, að ég skyldi atliuga málið fyrir næstu kirkjuviku. Fyrir
skönnnu var ég minntur á þetta vilyrði, og því stend ég liér.
1 helgum fræðum mun einhvers slaðar standa: „Ræða yðar
skal vera já, já eða nei, nei, þ. e. svör vor eiga að vera skýr og
afdráttarlaus. Venjulega mun |>að revna meira á skapstyrk í
svipinn að segja „nei“, og það er ef til vill það, sem Islendinga
skortir seinna mest í uppeldi og allri stjórn, og því er svo
mikill losarabragur á mörgu hér. En er frá líður, getur það
orðið enn meiri siðferðiraun að fást við jáið, þegar að því
kemur að standa við það lieit, sem í jáinu hefir falizt. Undir
þeirri byrði liefir margur kiknað og orðið að minni maður.
En svar mitt uin árið var hvorki nei eða já, heldur bæði nei
og já, svo að ég liefi af engu að stæra mig. Ástæðan til þessa
tvískinnungs var sú, að í rauninni langaði mig til að leggja
góðu máli lið, en ég var ekki öruggur um, að ég ætti það, sem
til þess þyrfti. Og því miður veit ég jiað ekki enn. Svo erfitt
er að meta allt það, er að mönnunum snýr. Annars bygg ég,
að ég sé ekki einn um þessa afstöðu. Ég býst við, að jafnöldr-
mn mínnm sé mörgum líkt farið. Vér erum millistríðsmenn-
irnir, kynslóðin, sem öðlast jiroska og vex til ábvrgðar á milli
heimsstyrjaldanna tveggja. Vér erum eins konar millivita-
menn í mörgum efnum. Margt af jiví, sem áður var talið verð-
inætt, hefir fallið í gildi, og ekki alltaf komið nýtt í staðinn.
t mis menningarform, sem áður settu svip og snið á daglegt