Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 45
KIRKJURITID 331 sem þróast í ábvrga einstaklinga. Menn, sem ern ákafir í og al- búnir til, að leggja j>að á sig að levsa vandamál sín í Ijósi sam- eiginlegrar trúar vorrar. Sá uggur liefur verið látinn í Ijósi, að sú bætta vofði yfir Kirkjudeginum, að bann yrði steinrunninn eða rígskorðuð stofnun, jiar sem samkunda auðsveipra leikmanna lilýddi á er- mdi klerkanna. Því er til að svara, að leikmenn eru iðulega inálshefjendur á mótunum. Þó get ég ekki neitað því, að Jjað kann að vera liægara í Þýzkalandi, að safna fólki saman sem óvirkum áheyrendum, lieldur en að fá menn til að mynda sér sjálfstæðar skoðanir, og binda þá í virkt samstarf. Þess vegna er það liin brýnasta nauðsyn, að í bverjum einasta söfnuði séu leikmenn uppfræddir og æfðir til sjálfstæðrar og virkrar þjón- ustu í kirkjunni. Og frá uppbafi befur Kirkjudagurinn baft |*etta markmið fvrir augum. Vel má vera að oss bafi enn ekki tekizt að láta bina með- fæddu löngun Þjóðverjans til að blíta leiðsögn og vablboði, víkja fyrir fúsleikanum til að taka sjálfur á sig ábyrgðina. Hér etga bæði kirkjulegar erfðavenjur og veikleiki vor fyrir riik- fraeðilegum deilum um kennisetningar aðal sökina! Það mun því gleðja vini vora að fá }ni fregn, að vér vonumst eftir að geta fengið meðlimum Kirkjudagsins virkari viðfangsefni í fram- tíðinni. Enginn veit hvort Kirkjudagurinn á sér framtíð fyrir liönd- «m. Það veltur algjörlega á því, hvort almáttugur og algóður Ouð óskar þess að nota þetta starfstæki lengur eða ekki. En á meðan liann veitir oss færi á að hlýðnast vilja síniim, munum vér taka á oss ábyrgð jiessarar Jjjónustu bans. (G. Á. þýddi). Kand. iheol. Þórarinn Þórarinsson hefur verid settur prestur í Þórodd- staðaprestakalli og var vígðiir af liiskupi íslands 25. júní s.l. Séra Jón Bjarman er skipaður prestur í Laufásprestakalli. Var löglega kosinn. Séra Magnús liiinólfsson, sem í aldarfjórðung hefur verið frainkvæindar- stjóri K.F.U.M. í Reykjavík, hefur verið settur prestur í Arnespreslakalli.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.