Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 21
Ályktanir og samþykktir gerSar á Prestastefnu íslands 1961 Prestastefna íslands lýsir yfir Jiví, a?i gefnn lilofni, að breyt- ing á prestakallaskipun í landinu geti ekki leitt til lækkaSra fjárveitinga bins opinbera til kirkjunnar, án þess aft' jiað verði kristni landsins til linekkis. Jafnfranit telur Iiún að leita verði nýrra úrræða lil Jjess að sjá afskekktum og strjálbýlum byggð- arlögum fyrir viðunandi prestsþjónustu, og beitir á stjórnar- völd um aðstoð til lausnar á J)ví vandamáli. Þá er og skylt að benda á, að J)ar sem fólksfjölgun liefur verið mest á undan- förnum árum, fer J)ví fjarri, að fullnægt sé ákvæðum laga um tölu prestsembætta miðað við stærð safnaða. Prestastefnan áréttar fvrri samþykktir sínar um stofnun kirkjul egs lýðskóla í Skálbolti. Vill bún fastlega vænta aukins skilnings stjórnarvalda á J)ví máli og fagnar vaxandi fylgi skólanianna við J)að. En sérstaklega vill prestastefnan J)akka erlendum Islandsvinum ábuga þeirra á ]>essu máli sem og annan stuðning |>eirra við Skálbolt. Prestastefnan vekur atbygli á J)eirri staðreynd, að sálgæzla a liinum fjöbnennu sjúkrabúsum böfuðstaðarins er allsendis onóg og stöndum vér nágrannaþjóðum mjög að baki í þeim efnum. Lýsir prestastefnan eindregnum stuðningi sínum við |Já tillögu, sem biskup liefur gert til ríkisstjórnarinnar til bráðabirgðaúrbóta á ])essu. Prestastefna íslands ]>akkar góða samvinnu ríkisútvarpsins við kirkjuna á undanförnum árum, en telur einnig að báðir uðilar mundu liafa ávinning af markvísara skipulagi kirkjulegs útvarpsefnis. Felur bún biskupi og kirkjuráði ]>að mál til at- bugunar og tillagna.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.