Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 4
290
KIRKJURITIÐ
er andi föðurins, sjálfur Guð. Guð kemur til þín í Jesú Kristi
og Kristur kemur til þín í orði sínu og orðið keinur til þín í
kirkju Iians. Þú ert í kirkju, kemur til kirkju, starfar í kirkju
af því að þú vilt varðveita orð Krists, tengja hug þinn liuga
lians, af því þú vilt vera Krists, af því að þú ert einn af þeim.
sem elska lninn.
Glska hann. Þetta er sterkt orð. Þér finnst e. t. v. nokkuð
l’ast að kveðið að segja þetta, að J)ú elskir Krist. En framhjá
því verður ekki komizt, að Jesús kveður svona fast að, Jiegar
hann rekur til róta })á afstöðu, sem sker úr um Jmð, hvort
liann á sér bústað í mannlegri sál eða ekki, livort vér tilheyr-
um lionum og þar með kirkju hans eða gerum það ekki. Og
þegar J)ú svo skyggnist í eigin harm, mun þér að líkindum
þykja sem þetta stóra orð fari næsta fjarri því að geta átt við
|)ig, J)ær kenndir og lmgðir, sem mest liafa rúm hið innra
með þér.
Ég ætti að geta skilið |)ig vel, vinur minn, ef |)ú liugsar
svo, J)ví ég get sagt nákvæmlega hið sama, og var í rauninni
ekki að gera |)ér upp hugsanir, heldur að segja til minna eigin-
Símon Pétur, postulahöfðinginn, sagði einu sinni á stórri
stundu: l'il livers ættum vér að fara? Þú hefur orð eilífs lífs.
Þetta sagði hann við meistara sinn og Drottin. En síðar, á
annarri stórri stundu sagði liann: Herra, J)ú veizt allt, ]>ú
veizt, að ég elska J)ig.
Hvort var stærra, hvort var erfiðara? Ég veit, hvað mér
finnst. Hið fyrra er mér einsætt, ég get ekki farið frá honum,
enginn annar hefur það, sem mig vantar, sem ég þrái og
þarfnast, það orð, J)á lausn, sem allt veltur á fyrir mig, fyrir
allt, sem mér er kært og dýrmætt, fvrir land og J)jóð og lönil
og heim, fyrir tíma og eilífð. En hið síðara, að geta sagt
J)etta: Þii veizt allt, |)ú veizt að ég elska ])ig — það er sannar-
lega harla oft of mikið í mínum munni. Því liann veit allt-
Hann veit ])á að sönnu líka J>etta, að mér ])ykir vænt um
hann, að ég ann honum, — hvernig ætti ég að geta annað,
hvernig væri mér farið, ef ég elskaði hann ekki, frelsara minn,
rninn eina styrk og einu von, J)ann hjartans vin, sem hjartað
Jjekkir, eins og vér syngjum svo oft. Víst lilýt ég að elska
hann. En hann, sem veit allt og |)á einnig J)etta, liann veit
líka svo margt annað um mig, svo margt, sem skyggir á, veit,