Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ 325 godfusliga nied kncfalli . forþiena ,xx. þushundrat aar aflaat af daud- ligum sýndum . og ,xxx. þusunder af liknsamligum syndum . stað- festi nefndur pafui . þetta aflaut . i sancta maria maiora kirkju J rom . (H)EiI Maria full med naad . herrann er med þig . þín naad werc med mig1) þu ert blezut yfuer allar kuinnr . blezud er þin helga moder sancta Anna af huerri sem wt gieck þitt jungfruligt lif . fyrer utan sorg og sýnd af þier fæddr er Jhesus xpristus . Amen Awc maria gratia plena dominicus tecum . Tua gratia sit mo . . . . benedicta tu in mulieribus et benedictus sit Anna mater tua decua siue macula . pressisti uirga Maria exte enim natus est ihesus christus filius dei Amen AM. G96, 4to, fragm. XXVIII. Bl. 1 a. einn odaudligur gud vmm allder allda Amen Heyr þu almattugi Gud og himneskur fader huer at þinn einka son lausnara vorn ibesum christum af himnum sent hefur huer at er lios allra þeirra sem J þenna heim koma hlifd og vernd allra J þier truandi og treystandi og veiter þeim alla goda hlute sem þic aa kalla/ wær bidium þic elskvlegi fader at þv virdist vor hiortv at vpplysa til allz goda og aa þessare nott edur deigi fyrer arausum ohreins anda at vardueita og alla tima uorra lifstunda og þar epter þa æuenlegu ro og huild at gefa fyrer uorn frelsara ihesum christum son þinn elskulegan sem med þier lifer og riker einn odaudligur gud vm allar allder allda Amen Bl. 1 b. Bifalnings (Bæn)2) Eg bifala mic j dag og huern dag annann j ualld faudr og s. og a. heil. Eg bifala mig þeim hclga likama sem jungfru maria gat af h. anda krapte og huldi J sinum helga kuidi og offradur var yfer krossinn til liknar og lausnar ollum syndugum monnum Eg bifala mic þui helga og dyrmæta blodi sem af uors lausnara sidu rann og flaut Eg bifala mic allre kristne Eg bifala mic gudz god giorning eg bifala þ. h. anda suo at hann mætte yfer mier jafnan uera huar sem ec fer edur er eg bifala mic vnder pinu og dauda gudz sonar og alla þa uel giorninga og maklegleika sem hann hefr med nad verd skulldat og þeigid og forþ Bl. 2 a. *ent af sinum himneska faudur og minvm Eg bifala mig under þa somu x) Endir undan farandi línu. 2) Stendur efst á bl. 2 a.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.