Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 49
KiRKJURmÐ
335
endur; og þar sem enginn endist til þess að sitja í sínu sæti
og hlusta á ræður í nærri þrjá daga frá 9,30 f. li. til 6 e. h.,
verður fundarseta nokkuð stopul. Hyggilegra væri — að mínu
viti — (a) að skipta prestastefnunni niður í starfsdeildir, er
ræddu mál í þröngum hóp með það að marki að komast að
áþreifanlegum niðurstöðum, Ib) að halda síðan sameiginlegan
fund (plenar-samkundu), þar sem formælendur starfsdeilda
skýrðu frá umræðum og niðurstöðum, er gæfi öllum færi á
að fá í samanþjöppuðu formi yfirlit yfir Iiin lielztu sjónarmið,
sem frain liafa komið í starfsdeildum, og (c) að gefa rýmri
tíma til persónulegra kynna. Þetta fyrirkomulag útheimtir
fastari fundarstjórn og markvissara skipulag og málatilbún-
ing en verið liefur undanfarna áratugi. En þá mætti vænta
þess, að prestastefnan skilaði meiri afköstum, ef liún yrði
raunverulegt vinnuþing. Vera má, að einnig þyrfti að losa
prestastefnuna við truflun Reykjavíkurh'fsins til þess að Jiessu
inarki verði náð. 26. júní, 1961
Þórir Kr. ÞórSarson.
Erlendar fréttir
V___________________________________________________________________J
1‘ilagrímsstaSur í Englandi. 3000 iiianiis fóru á annan í hvítasunnu til
helgiskríns mikils í Walsingliain í Englandi. Skrín Jietta geymir fornar
helgileyfar, en 1061 á María guðsmóiVir aó liafa hirzt á þessum staiV. Er
bar nú klaustur.
Eeslie Edutard Stradling liiskup í SuiVvestur-Tanganyíku liefur verió skip-
aiVur eftinnaður Armhrose Reeves, sem hiskup í Jóhannesarhorg. En Reev-
es variV a<V flýja þaiVan fyrir nokkru vegna þess hve hann var harður and-
stæóingur kynþáttagreiniiigar stjórnarinnar.
A/ikillur óánœgju gætir nú i Englandi út af því a<V skiptm hiskupa og
höfuðklerka er mjög á valdi stjórnarinnar. Vilja margir að klerkar og
leikmenn ráði þar mestu um — og kosningar innan kirkjunnar verði víð-
•ækari en nú er.
Stjórn heiSingjatrúboSs Meþodista í Ameríku skýrir frá hryllilegum aS-
förum Portúgala gegn kristniboðum í Angola. Átta innfæddir prestar liafa
'erið teknir af lífi, fjöldi kirkna og kristinna skóla skemmdir eða eyði-
■agðir. Sjötíu og fimm meþodistaprestar ýmist drepnir eða gerðir útlægir.
f’arísartrúboðið segir ekki fegurri sögur af uiVförunmn.