Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 37
KIRKJURITID 323 takmarka. Síðasta bænin ásamt formála sínum er prentnð í riti Ólafs Davíðssonar: Islenzkar Þjóðsögur, 1, bls. 338. En þar gætir svo margra mislestra, að það eitt er næg ástæða til þess að birta brotið. 1 sama brotasafni, 696, eru og 2 önnur blöð samföst iir bænadröslu, merkt XXVDT. Þau eru að stærð 9,2x7,7 cm., rituð skýrri hendi frá því undir eða unt miðja 16. öld. Bifaln- ingsbænin er að vísu prentuð í framangreindum þjóðsögum, og er textinn þar nærri rétt lesinn. Bænir þessar eru engan veginn eins merkar og þær, sem standa í fyrra brotinu. Eigi að síður koma þær til athugunar við hliðstæður sínar í skinn- kverinu ÍBR 1, 8vo, sem mun ritað um 1550, og er ein bæna- draslan enn, en áreiðanlega ekki Gizurar Einarssonar, heldur „Guðs þjónustukvinnu N.N.“. Texti brotanna fer hér á eftir. Leyst hefur verið á venju- legan liátt úr böndum og titlum, en límingar og skábroddar bvorugt sýnt. Hefur sá kostur verið tekinn að leysa límingar allar eftir samsetningu. Það, sem eigi varð auðiö aflestrar, er táknað með þrem strikum, livort sem um fleiri eða færri orð er að ræða. Ifell ur allar standa í svigum. AM. 696, 450, fragm. XXVII. Bl. 1 a. T'U fyrer huern þann sem þar er grafinn .xl. daga aflaut HEilar allar kristnar saaler . huilet (j) gudz fride kristur hann sem hefur J gen leyst ýdur med sinu dyrazta blodi wirdizt til ath mýskunna ýdr — og minka ydrar pinur . Samteingia ydrar saaler til heilagra skara • og ýdrar saaler . huerer likamer hier eru grafner . huilet j fridi fyrer gudz oskilianliga mýskun og millde Amen Ein HErra Jhesu Christe mýskunni aullum kristnum saalum fyrer þinn bitra dauda . og þeirra saalum sem aunga sierliga fyrerbidiara hafua . °g aungua traust j leirra naudum eigi helldr adra von . enn ath þær eru skaptar epter þinne mýnd og likneski . og j gen leýstar med þinu dyra blodi Likn (a þ)u þeim herra . likna þeim og forsuara þina skepnu °g friaalsa þu þeim af oþolanligum pislum og kuolum . veit þu þeim l>ína hægri haund og leid þær J fridarstad . og eilifann faugnud. Ein Naer þu geingur vm kirkiugardinn les þessar epterskrifadar bæner

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.