Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 305 gaf Hóla í Hjaltadal, prestur gaf Skálliolt, obbinn af kirkj- unnar eignum er gefinn af góðum mönnum til styrktar og við- balds belgri þjónustu og sið í landinu. Ef vér hefðum ekki eða nyturn ekki meiri virðingar gagnvart óskum og bænum, gerningum og viðleitni feðra vorra á öðrum sviðum en gætt befur gagnvart eignum kirkjunnar, þá væru réttindamál vor skammt komin. Og enn er kirkjunni gefið, þrátt fyrir allt. A bak við kirkjurnar allar, sem vígðar voru á liðnu ári og nú bíða vígslu, er örlæti og fórnfýsi og bollusta við lieilagt mál- efni, belgasta mál þjóðarinnar. A bak við er sú vissa, að sízt af öllu megi belgu vígin lirörna eða falla, þá borfi verr urn sókn þjóðarinnar frarn og varnir bennar í öllum vanda. Og kirkjan á sandinum, sem stóð, þótt svörðurinn blési í kring °g brimið bryti landið, Strandarkirkja, stendur enn eins og Hnynd þjóðkirkjunnar á Islandi, sem stendur á grónu barði, sem ekki fœr að blása í flag, við Engilsvík, sem ekki fœr að lokast. Og Jiólt að sverfi um sinn af sandi eða sjó, þá kemur aftur að því að menn sjá grænan gróður breiðast lit frá henni yfir sandinn og aftur bjarma frá benni yfir Engilsvík. Það er þetta liugboð í þjóðarsáliimi, þetta táknræna gildi Strandar- kirkju er eina lánsféð, sem fáanlegt er til byrjunarframkvæmda. bennar sé ég ekki, að söfnuðum væri yfirleitt fært að ráðast 1 að reisa nýjar kirkjur eða endurbæta gamlar. sjóður Strandar- kirkju er eina lánsféð, sem fæst til byrjunarframkvæmda. ®g legg ekki dóm á Jiað, livaða tilfiuningar eru í einstökum blfellum á bak við áheitin á Strandarkirkju, e. t. v. stundum btil liugsun eða atliugun, stundum bæn, alltaf Jiakklæti, Jiegar l»eitið er goldið, meira eða minna lieilt og djúpstætt. En J>að yil ég segja, að þjóðin er ekki fátækari vegna Jiess sem Strand- 'irkirkju áskotnast. Og mér er nær að balda, að bver einasta sóknarkirkja í landinu gæti slagað upp í liana um tekjur, án l>ess að nokkur fyndi til Jiess. En Jiað myndi þýða það, að bver sóknarkirkja gæti ekki aðeins staðið mjög prýðilega ttndir eigin viðbaldi og átt varasjóð til endurbyggingar, gert 'igð'ar moldir sóknarinnar að fögrurn reit og sveitar- eða bæjarprýði, Iiver sóknarkirkja gæti kostað prestsþjónustu að ser án allrar meðalgöngu ríkisins, bún gæti liaft safnaðar- systur í þjónustu sinni til líknarstarfa og aðra blessunarríka starfsemi fjiiljiætta. Og þjóðin kæmist ekki verr af. En e. t. v. 20

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.