Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 8

Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 8
294 KIRKJURITIÐ Eins og máttvana danðastunur berast spumingar gegnum þokuna: Hvaðan komum við? Hvert fönun við? En þó framar öllu: Hvar eram við? Hver enun við ? (Gestur Guðmmidsson í Skólablaði MR í vetur). Skyldi liann ekki tala í orðastað margra þessi ungi maður? Hvar fá þeir svar? Hverju svarar mannfélagið? Er ekki tíminn orðinn þroskaður fyrir straumhvörf í almennu við- liorfi? Er ekki tímabært, að frumþörf mannlegrar sálar se tekin með í reikninginn, þegar menning og mannfélagsmál eru á dagskrá? Vinir mínir og bræður. Það er ekki ófyrirsynju að vekja nútímanum spumingar uU' sjálfan sig. En ég endurtek: Vort er ekki að spyrja, livað öðrum finnst. Kirkjan þarf að vísu að hlusta eftir lijartaslætti samtíðar sinnar, vera næm á þær spurningar, sem hún býr yfir og gerir sér e. t. v. ekki grein fyrir sjálf, kirkjan þarf að heyra spumingarnar, sem berast gegnum þokuna, þótt þær séu ei»s og máttvana stunur. En fyrst og síðast skal kirkjan Iilusta 3 raust Drottins síns, lieyra liann og lilýða. Án þess spyr hún 1 söniu máttvana blindni og aðrir og liefur engu að svara neiu- um. Drottinn gefi oss opin eym lærisveina og lærisveinatung11’ að vér höfum vit á að styrkja liina mæddu með orðum voruin og þjóna í nafni og krafti bans, sem kominn er til þess að þjóna og lét lífið' til þess að finna týnda og frelsa þá. Þá skal litið yfir liðið ár. Látnir prestar. Hiim 15. september 1968 ancþjðist síra Ingólfur Þorsteinsson- Hann liafði tvo um sjötugt, f. 20. júlí 1896 að Stærra Árskóg1 á Árskógsströnd. Stúdentsprófi lauk liann vorið 1919 og em* bættisprófi í guðfræði 1923. Var veittur Þóroddsstaður ffl1

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.