Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 42

Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 42
328 KIRKJUItlTIÐ Við liinir fullorðnu höfum fáir svo lireinan liug né flekk- lausar liendur að okkur farist liarðir áfellisdómar um æskuna. Það læra böm sem á bæ er títt. Við látum ekki réttinn vella fram sem vatn og réttlætið sem sírennandi læk. Glápum oft á myndir og sækjum staði, sem við hönnum bömum aðgang að og æsum því hnýsni þeirra í það, sem illt er. Gleymum ósjaldan að gera öðmm — ungum og gömlum — það, sem við viljum að þeir gerðu okkur. Vegum of margt á peningavogina, en mælum of fátt með stiku góðviljans. En fyrirdæmin em öllum skólum áhrifameiri. Og illgresið getur þotið upp á einum degi að kalla, þótt tréð þurfi mörg ár til að ná verulegri liæð. Ég er ekki aðeins að hugsa um einstaklinginn, heldur þjóð- ina alla. Sagan geymir engin dæmi þess, að sundurþykk þjóð og sið- spillt að miklu ráði, liafi lengi lialdið frelsi og varðveitt menn- ingu sína og beztu þjóðareinkenni. Meira að segja lieimsveldi hafa ormsomgizt á skömmuin tíma. Það livarflar stundum að mér, að við Islendingar munun' þetta elcki. Konur sœkja víSa fram Kvenprestar koma nú til sögunnar í ýmsum löndum og jafn- framt gerist það algengara að þær stígi í stólinn, þótt óvígðar séu. Nýtt dæmi þess má kallast sögulegt. 16. marz sl. predikaði Coretta Scott King, ekkja dr. Martin Luther Kings í Páls- kirkju í Lundúnum. Átti það sér ekkert fordæmi, enda Eng- lendingar oftast seinir til nýbreytni. Aftur á móti einkennilegt, eins og við Islendingar erum þ° frjálslyndir og nýjungagjarnir, að aðeins tvær konur liafa enB lokið liér guðfræðiprófi og livorug tekið vígshi. Vantar sanit ekki laus prestaköll. En sízt má gleyma að íslenzkar konur eru víðast máttar- stólpar safnaðarlífsins. Þær hafa forgöngu um margt, sein lýtur að búnaði kirkna og hjálpar- og líknarstarfsemi. Væn skylt að geta þess oftar liér í ritinu. Nú vildi ég aðeins víkja að frétt af ákveðinni kvennadeil'I

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar: 7. Tölublað (20.07.1969)
https://timarit.is/issue/309496

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

7. Tölublað (20.07.1969)

Handlinger: