Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 20.07.1969, Qupperneq 45
li^giskúli Kjartansson: Prédikun við guðsþjónustu í Bústaðasókn á œskulýSsdaginn 1969 af því, sem nú má telja tímanna tákn, að minnsta kosti a Vesturlöndum, er vaxandi hlutur ungs fólks í samfélagi manna. Ungling ar eru ekki lengur algerlega á valdi og ábyrgð ^fráðamanna sinna, heldur viðurkenna þjóðfélögin skyldur s'nar við þá og sinna þörfum þeirra í vaxandi mæli. Fjárráð llngs fólks liafa aukizt stórlega, svo að tízku- og skemmtiiðn- a^nr miðast við það að verulegu leyti. Frjálsræði þess liefur ®kki síður vaxið, og á fjölda lieimila er vilji unglinganna ekki i'-ttari á metunum en hinna fullorðnu. IJó gætir þess, að það sé ekki heimur liinna fullorðnu, sem ngmennin fá aðgang að, lieldur þeirra eigin heimur, lieimur Kemmtana og lítillar ábyrgðar. Þau njóta fyllstu tillitssemi n§ ýtrasta frjálsræðis sem unglingar, en eru alls ekki virt sem tk. Þetta býst ég við að sé ein undirrót þess óróa, sem víða feietir með ungu fólki. Það vill ekki láta sér nægja peninga og enimtanir í sínum eigin „platheimi“, lieldur vill það aðgang

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.