Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 4

Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 4
KIRKJURITIÐ 338 liins forna arfs, iðkar trúfesti við upprnna sinn og forðast drottinssvik í öllum myndum. Varðandi starfsaðferðir og viðbrögð við samfélagsþrouö' inni liefur kirkjan á liinn bóginn aldrei verið svo íhahlssoin sem af er látið. Hægfara löngum að vísu, en allt að einu barn síns tíma liverju sinni, hefur liún þrætt veg sinn um aldanna liaf, sífelldum hreytingum undirorpin, ævinlega í endursköp* un. Bein félagsleg afskipti kirkjunnar sitja löngum í skugga mistakanna, þegar saga liennar er rakin. Rannsóknarrettm miðaldanna er mönnum minnistæðari en fátækraframfærsla kirkjunnar á sama tíma, barátta hennar fyrir friði eða at' vinnuumbætur. Deilurnar um þróunarkenningu Darwins 11 19. öhl eru á sama liátt ofar í huga en samúð hinna ýmsl1 kirkjudeilda með réttindabaráttu almennings síðustu tvær aldimar. Og meint sinnuleysi kirkjunnar á vorum dögum ti,n þjóðfélagsmál er flestum nærtækara umræðuefni en liarð- vítugt viðnám liennar gegn nasizmanum þýzka eða stuðningt,r hennar við þróunarlöndin nú. Væri auðgert að tína saman °' grynni dæma um vökula varðstöðu kristinnar kirkju á ölhm1 öldum að því er tekur til hræringa umhverfisins, þó að h<1 gefist ekki tóm til þess. En liitt skal ítrekað, að málefnah g könnun á stefnumiðum þessarar hreyfingar og sögu liennai leiðir í ljós ýmsar hreytingar, er hnekkja að verulegu ley11 fordómum um steinruna kirkjunnar og ævinlega úrelt vinnn brögð. Þvert á móti hefur kirkjan með áþreifanlegum hætt* rækt þá skyldu sína að taka hamskiptum eftir þörfum, eiid*1 væri liún mannlega talað löngu úr sögunni, ef ekki hefði g06** jiessa sjónarmiðs. Breyttar starfsaðferðir og viðhorf í > *11 efnum eru kirkjunni jafn nauðsynleg og öðrum samfélag' myndunum. Og breytinga liefur lnin ætíð leitað og leitar em'- 1 þessu tilliti á kirkja Islands sammerkt með systurkirkjl,nl sínum um heim allan. Þörfin fyrir endurskoðun og nýjung1" í starfi liennar með hverri kynslóð er brýn. Og sérstöðu hef"1 íslenzka kirkjan nú, umfram margar aðrar, sakir þeirrar 1 gjöru byltingar, sem orðið liefur hér á landi síðustu manlK aldrana. Líkt og allar aðrar íslenzkar stofnanir stendur kirkj*1' andspænis því verkefni að leita fótfestu í nýju þjóðfélagi, se” í flestu er gjörólíkt því, sem áður ríkti í landi. Sú lieihh" skipan, sem fyrr meir með regluhundnum liætti greiddi g"tl

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.