Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 6

Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 6
KIRKJURITIÐ 340 miSi að laga íslenzku kirkjuna að breyttum aðstæðum. Meir1 hluti rétt kjörinna fulltrúa kirkjunnar og starfsmanna lief1*1 eftir rækilega og umfangsmikla atliugun ályktað, að umræddar breytingar borfi til verulegra bóta. En Alþingi liefur stöðvað þessi mál, legið á þeim svo að árum skiptir, hummað það fran' af sér að afgreiða þau. Enginn íslenzk stofnun getur fyrirfram krafizt þess, að löggjafinn samþykki ályktanir liennar. En þeir aðilar, seii' lögum samkvæmt er heimilað að leggja tillögur fyrir AlþjOr1’ eiga lieimtingu á því, að álit þeirra sé tekið til endanlegrat afgreiðslu, hvort sem því þá er bafuaö eða á ]>að fallizt. Sa seinagangur, sem einkennt liefur meðferð umgetinna mála, er með' öllu óþolandi. Hlýtur kirkjan að mótmæla slíkum að* förum, bæði nú og síðar, hverjar sem ályktanir hennar í fra111" tíðinni kunna að verða. En meðan þess er beðið, að þiHr" fulltrúar vakni af blundi sínum, skyldi almenningur minnas* þess, að bér er á ferð dæmi um vökula viðleitni íslenzk'1 kirkjunnar til endurskipulagningar, viðleitni, sem breinhr'1 er tafið fyrir af þeim aðila, sein ætlað er að vinna úr ináhn" endanlega. 11 .g 1 stuttu erindi er þess enginn kostur að fjalla um annað en ln eitt af þeim nýjungum, sem kirkja Islends liefur liaft á prJ011^ unum um skeið eða Iilýtur að' fitja upp á innan tíðar. Sk^ bér einkum staldrað við þær tiltektir, er fram bafa koin1' allra síðustu árin og vænta má í náinni framtíð. Það liefur lengi legið í augum uppi, að sterkasta áróðm aðila samtíðarinnar er að' finna í þeim mörgu fjölniiðln11'11 tækjum, sem daglega ausa efni sínu yfir landsmenn alla. lrl1 ^ þar einu um blaðaútgáfu, liljóðvarp og sjónvarp, þó svo, ‘ síðast greindur fjölmiðlari virðist líklegastur til verulegra lirifa, er stundir líða. g Sú staðreynd er kirkjunni fyllilega Ijós og þar með lnth ‘ inn á þessa braut lilýtur liún að’ leita í vaxandi mæli, vilj1 k11 ekki glata tengslum sínum við allan þorra manna. Blaðaútgáfa á vegum kirkjunnar á sér þegar alllanga s°e^ Skal bún ekki rakin, en þess í stað’ farið örfáum orðun1 ástand þessarar starfsemi nú og möguleika hennar á næst111111

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.